Segir ráðningarferlið hjá bergþóru ófaglegt

Formaður Verkfræðingafélags Íslands, Páll Gíslason, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að sig gruni að ráðningarferlið við ráðningu Bergþóru Þorkelsdóttur í starf forstjóra Vegagerðarinnar, hafi verið sniðið fyrirfram að niðurstöðunum:

„Ég tel að við ráðningu nýs for­stjóra Vega­gerðar­inn­ar hafi ekki verið staðið fag­lega að mál­um. Var ráðning­ar­ferlið ef til vill sniðið fyr­ir­fram að niður­stöðunum? Ekk­ert skal full­yrt í þeim efn­um en að manni læðist óneit­an­lega grun­ur í þá átt­ina.“

Verkfræðingafélag Íslands gerði athugasemd við ráðninguna, að fagþekking væri sett „skör lægra“ en reynsla, en Bergþóra er menntuð sem dýralæknir. Páll segir margar spurningar vakna varðandi ráðningarferlið:

Nánar á

http://eyjan.dv.is/eyjan/2018/07/12/segir-radningarferlid-hja-bergthoru-ofaglegt-og-grunar-ad-thad-hafi-verid-snidid-fyr%c2%adir%c2%adfram-ad-nidur%c2%adstodunum/