Kristján þór dekrar við umdeilt eldi

Útgjöld ríkissjóðs til Umhverfissjóðs sjókvíaeldis munu aukast um meira en hundruð milljónir króna samkvæmt nýju frumvarpi um fiskeldi og munu nema 260 milljónum króna á árinu 2020. Sjóðurinn á að greiða fyrir rannsóknir og mat á burðarþoli fyrir laxeldi og því verður atvinnugreinin að hluta niðurgreidd af ríkinu.

 

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018180419097/sjokvieldi-verdur-ad-hluta-nidurgreitt-af-rikissjodi-