Úti á hjarni flokkur frýs

Áhugi á framboði í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins er lítill

Úti á hjarni flokkur frýs

"Það bjargast ekki neitt. Það ferst. Það ferst" skrifaði skáldið Steinn Steinarr. Nokkuð er fjallað um erfiða stöðu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þetta eru mestan part glöggir en ráðþrota Sjálfstæðismenn sem stunda þessar sjálfskannanir í óhófi. Þeir spyrja helst hvort skynsamlegt sé að fara út í takmarkað prófkör. Nær væri að spyrja áleitina spurninga um hvað veldur hruni flokksins. Eins þeirrar spurningar hver sé núorðið ímynd Sjálfstæðisflokksins. Nokkrir samfélagsmiðlar segja að kosningabaráttan í Reykjavík snúist um sundrungu. Sundrungu sem birtist í baráttu á milli gamla Sjálfstæðisflokksins frá 1929 og nýja Garðabæjar Sjálfstæðisflokksins frá 2008. Hjúpur dapuleikans skyggir á þessa umræðu.    

 

Myndin er frá www.mbl.is

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast