Elísabet Ronaldsdóttir skilar fálkaorðunni

Elísabet Ronaldsdóttir skilar fálkaorðunni

„Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara,“ segir kvikmyndagerðarkonan Elísabet Ronaldsdóttir í bréfi til orðunefndar forsetaembættisins. Þar lýsir hún því yfir að hún hafi ákveðið að skila heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu því Pia Kjærsgaard, forseti danska þjóðþingsins, hefði verið afhentur stórriddarakross frá Íslendingum.

Elísabet hefur getið sér gott orð sem kvikmyndaklippari og hefur meðal annars klippt stórmyndir á borð við Deadpool 2, Atomic Blond og John Wick.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018180729877/elisabet-ronaldsdottir-skilar-falkaordunni-get-ekki-verid-i-riddaraklubbi-med-kynthattahatara-

Nýjast