Elísabet ii flutti hásætisræðu

Drottningin setur breska parliamentið við hátíðlega athöfn. Það er hefð.

Stjórnmálaskýrendur á Stóra-Bretlandi hafa í gær og í dag lagt kapp á að lesa hásætisræðuna og brjóta til mergjar það sem ræðan segir og túlka það sem ræðan ekki segir.

Þessi mál eru of flókin til að þeim verði gerð nokkur hér skil.

Það nægir að skoða hvaða stöðu Elísabet II þjóðhöfðingi Breta hefur. Elísabet II Bretadrottninger er fast að því valdalaus en þó er vald bresku ríkisstjórnarinnar vald drottningarinnar sem og vald hennar parliaments og vald hennar forsætisráðherra og hennar ráðuneytis og henna dómstóla.

Elísabet II Bretadrottning situr þannig sem þjóðhöfðingi Breta á hæsta tróni breska stjórnskipulagsins og hún ræður því sem hún hefur vald til að ráða.

Breska parliamentið hefur með höndum hið sterkasta vald yfir málefnum bresku þjóðarinnar en er þó engu að síður eins og það leggur sig \"Elísabet II í parliamentinu.\" Þetta orðatiltæki er ekki einungis táknræn bresk málvenja. 

Elísabet II Bretadrottninger er ekki í eigin persónu í framangreindum stofnunum hins sameinað konungdæmis en vald Elíabetar II er þar. Og með ómælanlegum djúpstæðum breskum hætti virðist þetta vald Elísabetar II Bretadrottnignar sérlega raunhæft.

Á Bretlandseyjum hefur líkast til smám saman orðið til samkomulag milli stjórnenda og þeirra sem er stjórnað - þegnanna.

Hinir síðarnefndu fallast á að hlýða forsvanalegri stjórn. Stjórnendur fallast á fyrir sitt leiti að stjórna forsvanalegar.

Hér greinir breska stjórnmálaskýrendur á um það hvort Theresa May stjórni forsvaranlega.

Því hefur hásætisræða Elísabetar II í gær - sem er ekki um annað en stefnu ríkisstjórnar Thresa May forsætisráðherra - orðið aukaatriði í hugum breskra stjórnmálaskýrenda.

Breska parliamentið stendur langt yfir öllum öðrum opinberum aðilum og því hefur Elísabet II Bretadrottning látið sér nægja segja breskir stjórnmálaskýrendur að vera þannig klædd við þingsetninguna að ekki hefur farið framhjá þigmönnum og þegnum.

Báðum hópum er tíðrætt um hvort liturinn á fatnaði drottningarinnar flytji þeim skilaboð - ESB - blátt klæði með gullnum ESB stjörnum á ESB - bláum hatti.

rtá