Eldra fólk og aukin áfengisneysla

Miklar breytingar verða í lífi hvers og eins þegar árin færast yfir fjárhagslegar og ekki síst hvað varðar möguleika fólks til að taka þátt í hvers kyns félagslífi, bæði innan fjölskyldu og utan.  Margir grípa því til áfengis í auknu mæli, ekki síst konur. Þessi þróun eykur alltaf á einangrun fólks og möguleikum til eðlilegra samskipta.

Þau Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir hjá SÁÁ og Rafn Jónsson hjá Embætti landlæknis eru gestir í þættinum Okkar fólk sem Helga Péturssyni kl. 20:30 í kvöld. Þar ræða  þau þessi mál og hvað er til ráða, en úrræði eru sem betur fer fjölmörg.