Ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tekur ekki undir það sjónarmið Samtaka ferðaþjónustunnar og fleiri aðila að með hvalveiðum við Íslandsstrendur sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.

„Ráðherra er ekki kunnugt um að sýnt hafi verið fram á það,“ segir í svari ráðherra við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um málið. 

Nánar á

https://stundin.is/grein/7154/ferdamalaradherra-segir-ekki-ljost-hvort-fornarkostnadur-hvalveida-se-mikill/