EFTA dómstóllinn

Bann Íslands við innflutningi á ferskum búvörum er í andstöðu við EES-samninginn

EFTA dómstóllinn

Íslenska löggjöfin með öðrum orðum felur í sér að íslenska leyfisveitingakerfið bannar innflutning á ferskum búvörum - hrárri kjötvöru eggjum og mjólk.  Um þetta er fjallað á vef Félags atvinnurekenda www.atvinnurekendur.is

Félagið skorar á íslensk stjórnvöld að hætta brotum á EES-samningi.

frettastjori@hringbraut.is

 

 

Nýjast