Drottningin í teboðinu

Karl Th Birgisson skrifar í Stundina

Drottningin í teboðinu

Fyrir því má færa gild rök að Sigríður Á. Andersen sé hægrisinnaðasti stjórnmálamaðurinn á Alþingi.

Allur málflutningur hennar endurómar sígilt ákall hægri mannsins um lægri skatta, minni ríkisafskipti og meiri einkarekstur, líka í velferðarþjónustunni, minna eftirlit og færri reglur í atvinnulífinu, efasemdir um nauðsyn aðgerða í umhverfismálum, hálfgerða fyrirlitningu á jafnréttisbaráttunni og nokkuð harðan tón í málefnum innflytjenda. Svo nokkuð sé nefnt.

Frumleg á þingi

Þessum skoðunum Sigríðar sér þó ekki víða stað í þingmálum sem hún hefur flutt. Hún hefur raunar ekki lagt þau fram mjög mörg sem óbreyttur þingmaður.

Nánar á

https://stundin.is/grein/8679/

Nýjast