Fréttir

Heilbrigðismál

Áhugaverð gestaþraut fyrir VG

Ísólfur Gylfi Pálmason, fyrrum þingmaður Framsóknar og Bjarni Benediktsson leggja skemmtilega gestaþraut fyrir VG í Morgunblaðinu í dag.

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra:

Fullveldissinnar bæra sig

Sigríður Andersen skrifar langa grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún fer yfir innleiðingarferli GDPR persónuverndarlaganna, en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt vinnubrögð ráðherrans í málinu.

Ferðaþjónustan

Hrapað að ályktunum

Greining Kristjáns Sigurjónssonar á blogginu Túrista.is um kólnun í ferðaþjónustunni hefur vakið mikla athygli og jafnvel nokkrar vangaveltur um gagnverk efnahagslífsins. Þannig tók ritstjóri annars bloggs, Miðjunnar (sem reyndar er faðir Kristjáns og bróðir Gunnars Smára Egilssonar) þessari greiningu sem rökstuðningi fyrir því að allt tal um að krónan sé orðin of dýr sé rangt.

Skólamál

Tillitsleysi við foreldra

Kjötfjallið

Of mikið af sauðum

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifar grein um árviss vandræði sauðfjárbænda í Fréttablaðið í dag. Þórólfur er ekki þekktur af meðvirkni með bændum og bregst ekki aðdáendum sínum í grein dagsins.

Nýr bæjarstjóri á Akrureyri

Ný stjarna fædd?

Ásthildur Sturludóttir er nýr bæjarstjóri á Akureyri. Ásthildur hefur verið áberandi í baklandi Sjálfstæðisflokksins undanfarna áratugi og hefur víðtækt tengslanet innan flokksins. Undanfarin átta ár hefur hún verið bæjarstjóri í Vesturbyggð í umboði Sjálfstæðisflokksins, en missti starfið í kjölfar kosningasigurs Nýrrar sýnar.

Úttekt - Hvenær segir ráðherra af sér?

Öðru hverju berast fregnir af því að ráðherra hér eða þar segi af sér og hverfi úr embætti. Svo undarlegt sem það má teljast gerist þetta venjulega eftir einhverjar yfirsjónir sem Íslendingum þættu varla tíðindum sæta.

Fréttaskýring - Þrír karlar gætu átt séns í Bessastaði:

Andri á orðastað við hægri kjósendur

Þrír karlar nefndir sem mögulegir forsetar. Staðan breyst til hins verra fyrir Ólaf Ragnar. Guðni kemur sterkur inn en enginn skyldi afskrifa Andra Snæ sem bendir hægri kjósendum á að það sem þótti róttækt í gær þyki það ekki endilega í dag.

Áhyggjuefni að aðild að skattaskjóli leiði ekki til afsagnar:

Pólitísk átök um bann gegn skattaskjólum

"Afhjúpanir með Panamskjölunum um þá sem hafa nýtt sér skattaskjól hafi snortið hug og hjörtu almennings víða um heim. Þau hafa vakið upp reiði og fólk getur ekki sætt sig við óréttlætið."

Væringar milli fjölmiðla:

ÚTVARPSSTJÓRI SAKAR RÚV UM HLUTDRÆGNI

“Sú spurning hlýtur að vakna og er aðkallandi fyrir almenning að vita hver stjórnar í raun fréttaflutningi á RÚV.”

FELLIR BLAÐAMENNSKA STJÓRNINA? (pistill)

SDG: FRAMANDI AÐ FÁST VIÐ RÓGSHERFERÐ

UMMÆLI RÁÐHERRA VALDA ÓLGU

SALVÖR NORDAL FER EKKI FRAM TIL FORSETA

MAGNÚS ORRI SCHRAM Í FRAMBOÐ

HETJUDÁÐIRNAR SEM ENGINN TALAR UM

FV. ÞINGMAÐUR SEGIR ÁSMUND FÁVITA

PÍRATAR: RÁÐHERRAR VERÐA EKKI ÞINGMENN

VIGDÍS FÁI FURÐU MIKLA FJÖLMIÐLAATHYGLI

REYNSLULAUS KOSNINGASTJÓRI Í RÁÐUNEYTIÐ