Fréttir

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag.

Miðflokkurinn og Píratar bæta við sig

Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur minnkaði um tæp tvö prósentustig frá síðustu fylgismælingu MMR og mælist nú 21,7%. Þá bæta Píratar við sig tæplega einu og hálfu prósentustigi meira en flokkurinn mældist með í síðustu könnun. Eru Píratar því næst stærsti flokkurinn á þingi. Þá minnkaði fylgi Framsóknarflokksins um tæplega tvö og hálft prósentustig en fylgi Miðflokksins hækkaði um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu.

Halldór reiður: Er verið að svelta okkur til hlýðni?

„Fyrirlitlegri stjórnmál er vart hægt að stunda“

Heilbrigðismál

Áhugaverð gestaþraut fyrir VG

Ísólfur Gylfi Pálmason, fyrrum þingmaður Framsóknar og Bjarni Benediktsson leggja skemmtilega gestaþraut fyrir VG í Morgunblaðinu í dag.

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra:

Fullveldissinnar bæra sig

Sigríður Andersen skrifar langa grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún fer yfir innleiðingarferli GDPR persónuverndarlaganna, en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt vinnubrögð ráðherrans í málinu.

Ferðaþjónustan

Hrapað að ályktunum

Greining Kristjáns Sigurjónssonar á blogginu Túrista.is um kólnun í ferðaþjónustunni hefur vakið mikla athygli og jafnvel nokkrar vangaveltur um gagnverk efnahagslífsins. Þannig tók ritstjóri annars bloggs, Miðjunnar (sem reyndar er faðir Kristjáns og bróðir Gunnars Smára Egilssonar) þessari greiningu sem rökstuðningi fyrir því að allt tal um að krónan sé orðin of dýr sé rangt.

Skólamál

Tillitsleysi við foreldra

Kjötfjallið

Of mikið af sauðum

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifar grein um árviss vandræði sauðfjárbænda í Fréttablaðið í dag. Þórólfur er ekki þekktur af meðvirkni með bændum og bregst ekki aðdáendum sínum í grein dagsins.

Nýr bæjarstjóri á Akrureyri

Ný stjarna fædd?

Ásthildur Sturludóttir er nýr bæjarstjóri á Akureyri. Ásthildur hefur verið áberandi í baklandi Sjálfstæðisflokksins undanfarna áratugi og hefur víðtækt tengslanet innan flokksins. Undanfarin átta ár hefur hún verið bæjarstjóri í Vesturbyggð í umboði Sjálfstæðisflokksins, en missti starfið í kjölfar kosningasigurs Nýrrar sýnar.

Úttekt - Hvenær segir ráðherra af sér?

Andri á orðastað við hægri kjósendur

Pólitísk átök um bann gegn skattaskjólum

ÚTVARPSSTJÓRI SAKAR RÚV UM HLUTDRÆGNI

FELLIR BLAÐAMENNSKA STJÓRNINA? (pistill)

SDG: FRAMANDI AÐ FÁST VIÐ RÓGSHERFERÐ

UMMÆLI RÁÐHERRA VALDA ÓLGU

SALVÖR NORDAL FER EKKI FRAM TIL FORSETA

MAGNÚS ORRI SCHRAM Í FRAMBOÐ

HETJUDÁÐIRNAR SEM ENGINN TALAR UM