Fréttir

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

„Svei þér Kristján Þór, svei þér Katrín“

Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum.

„Litli skítur, litli skítur, hvar ert þú?“

Björn Þorfinnsson er nýr pistlahöfundur á Hringbraut. Björn er alþjóðlegur meistari í skák og var lengi fréttastjóri á DV við góðan orðstír. Þessa dagana er Björn staddur á skákmóti á Írlandi þar sem hann stefnir á að ná síðasta áfanga að stórmeistaratitli í hús. Við gefum Birni orðið.

Orkupakkinn og krossfestingin

Á degi krossfestingarinnar er einkar vel til fundið hjá miðli allra landsmanna – Stundinni – að rifja upp að þegar Sigmundur Davíð var forsætisráðherra þá virtist hann hugfanginn af þriðja orkupakkanum. Honum lá amk. svo á að taka hann upp í íslensk lög að hann barði gegnum Alþingi samþykkt á einum mikilvægasta hluta pakkans – löngu áður en hann var tekinn upp í EES samninginn.

Tækifærismennska Sigmundar Davíðs og félaga skýrist enn frekar

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

Eina þjóðin sem veiðir langreyði

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Vísir að einhverju nýju á Alþingi

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Pípuhattur utanríkisráðherra

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar:

Af hverju er unga fólkið að gefast upp?

Þorsteinn Víglundsson skrifar:

Alið á fordómum

Vilhjálmur Birgisson skrifar:

Baneitraður kokteill

Hvað er eiginlega að hjá þessu ágæta fólki en Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands segir að það sé misskilningur að lækkun vaxta komi heimilunum til góða og galið að takmarka lánstíma verðtryggðra lána, Telur Gylfi misskilning fólginn í því að telja að vaxtalækkun færi heimilunum mikinn ávinning þar sem heimilin eru einnig eigendur vaxtaberandi eigna.

Annað hvort er maður lifandi eða dauður

Þrjár pólitískar hliðar kjarasamninganna

Þegar þingmenn virða ekki eigin orð

Bretar gengisfelldu fyrirheitin um gullnu tækifærin handan við Brexithornið

Sátt VG og Sjálfstæðisflokksins um samneysluna markar straumhvörf

VG kaupir stefnu Sjálfstæðisflokksins um ótímabundinn veiðirétt

Ömurlegar viðbyggingar

Ástæða afsagnarinnar skiptir verulegu máli

Guði sé lof að til er Hæstiréttur [í Kaupmannahöfn]