Ríkasti maður Kína styrkir HM

Ríkasti maður Kína styrkir HM

Fasteignafélagið Wang sem er í eigu ríkasti manns Kína, Wang Jianlin, hefur gert styrktarsamning næstu 16 árin við Fifa. Skv. Financial Times er Wang metinn á um 3.000 ma.kr. Wang sem er líka með tengingar við Sepp Blatter er nú einn aðalstyrktaraðili HM ásamt Coca Cola, Gazprom, Adidas, Visa og Hyundai. Næsta skrefið verður eflaust að halda HM í Kína 2026 eða 2030...

Nýjast