Rétt ákvörðun

Rétt ákvörðun

Er ekki mál til komið að allir Íslendingar gæti sanngirni og hófs í umræðunni um alþjóðaöryggismál? Eftirmál efnavopnaárásinnar á Douma í Sýrlandi eru að þrír bandamanna okkar gripu til þess örþrivaráðs að gera nákvæma, vel undirbúna loftárás á eiturvopnaframleiðslu- og birgðastöðvar Sýrlendinga. Án manntjóns og annað ekki. NATO-ráðið studdi aðgerðina og þar eigum við vissulega hlut að máli sem einn af stofnaðilum þeirra samtaka. Þetta var rétt ákvörðun.

Nýjast