Bretar töpuðu ekki aðeins í fótbóltanum

Bretar töpuðu ekki aðeins í fótbóltanum

Ríkisstjórn Theresu May vill taka City út úr ESB en halda tollfresli fyrir Breskar vörur. Nú eru vörur innan við 20% af þjóðarframleiðslu Bretlands en þjónusta 80% af þjóðarframleiðslunni og þ.a. fer 60% til ESB. Vörurnar verða verndaðar en ekki þjónusta. Allt í nafni fullveldis og til þess að hindra innflytjendur frá ESB sem er einmitt það sem Bretland þarf. Bretar töpuðu ekki aðeins í fótbóltanum, þeir munu verða fátækari þjóð.

Nýjast