Styrkja 1.400 útvarps- og sjónvarpsstöðvar

Styrkja 1.400 útvarps- og sjónvarpsstöðvar

The Corporation for Public Broadcasting (CPB) er bandarísk stofnun sem fjármagnar og styrkir útvarp, sjónvarp og innlenda dagskrágerð. Verkefni CPB er að tryggja hágæða bandaríska dagskrágerð. Það er framkvæmt með því að dreifa meira en 70 prósent af fjármögnun sinni til 1.400 útvarps- og sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum.

Á Íslandi fer útvarps­gjaldið og fjár­heim­ild­ir samtals 4.2 ma.kr. allt til RÚV. Við eigum ekki að hækka útvarpsgjaldið eða aðra skatta en leyfa öllum sem framleiða innlent hágæða útvarps- og sjónvarpsefni að njótta góðs af þessum fjármunum. Við eigum heldur ekki að styrkja RÚV til þess að sýna erlent efni t.d. House of Cards sem allir geta séð á Netflix.

 

 

Nýjast