Er landbúnaður á Íslandi lífstíll eða atvinnugrein?

Róbert Trausti Árnason

Er landbúnaður á Íslandi lífstíll eða atvinnugrein?

Er landbúnaður á Íslandi lífstíll eða atvinnugrein? Landbúnaðarstefnan er háð pólitískum meirihluta á Alþingi hverju sinni. Sá meirihluti vill fara sem hægast hvað varðar breytingar. Ríkisstýring á Íslandi horfir því framhjá reglu um framboð og eftirspurn. Þessi hvimleiða regla bankar þó upp á að lokum. Hér á landi er haldið áfram offramleiðslu í landbúnaði og það mýrarljós haft sem leiðarstjarna að nú fari erlendir  markaðir að opnast fyrir íslenskar búvörur. Hvað er búið að eyða mörgum milljónatugum í sjálfblekkjandi markaðsaðgerðir vestur í Bandaríkjnum sl. fimmtíu ár? Um þetta er rætt í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sem ber yfirskriftina „Landbúnaður á villigötum“.  

Nýjast