Fréttir

Það rýfur þögnina en truflar ekki varpið

Flugnasuð við arnahreiður

Ég skil vel þá pólitíkusa sem tala til þess eins að rjúfa þögnina.

Forseti Kína fær Hrós-Rós

Tillerson og Trump hrósa Xi

Herra Xi roðnaði við hrósið sem hann fékk frá forseta Bandaríkjanna og utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Ferðafélag fundar á Svalbarða

Moskva kallar en enginn heyrir kallið

Ögranir eru hluti af atferli.

Fjallalandið Bútan kann list skattheimtu

Gott slæmt fordæmi

Fjármálaráðherra vill bægja blönkum ferðamönnum frá Íslandi.

Litla-England

Vel mælt

"Þjóðernispópúlisminn fer aftur út á jaðarinn þar sem hann á heima. Brexit verður aldrei upphaf einhverrar bylgju úrsagna ríkja úr Evrópusambandinu eins og sumir spáðu. Heldur bara einhver ákvörðun Lilta-Egnlands um að yfirgefa alþjóðlegt samstarf." Þorbjörn Þórðarson www.visir.is

Harpa bjargast ekki! Hún ferst; hún ferst

Er þetta upphafið á endi féþúfunar Hörpu?

Harpa er fyrst og síðast féþúfa.

Neftóbaksfræði alþjóðasamskipta

Vinátta og óvinátta í samskiptum ríkja

Fornvinur minn skrifar í litlu kveri að fátt meti hann meira en fróðleik um athafnir mikilla manna og þá reynslu sem hann hafi aflað sér í eigin starfi.

Kína haslar sér völl sem leiðandi heimsveldi á nýrri öld

Frelsisher alþýðunnar lætur smíða flugmóðurskip.

Kínverjar eru meðal elstu og sérstæðustu hernaðarþjóða heims og hafa átt einkennilegri og lengri skráða styrjaldarsögu en þær flestar.

Væringjar í vígasveitum Tyrkja

Sýrlenskir flóttamenn ganga á mála

Sýrlenskir flóttamenn kjósa búsetu í Tyrklandi.

Granninn eystra senn sjálfs síns ráðandi

Frjálsar og fullvalda Færeyjar

Utanríkismál frjálsra Færeyja.

Ferðin til fyrirheitna landsins

Strengbrúða sósíalista

Kanadískt timbur tollað sem aldrei fyrr

Efasemdir Íslands um Sþ fyrir 72 árum

Már Guðmundsson taki pokann sinn

Næsti forsætisráðherra Frakklands

Emmanuel Macron á sigurinn ekki vísan

Þingkosningar á Stóra-Bretlandi

Þrír varamenn taka í dag sæti á Alþingi fyrir Viðreisn

Nýr formaður ferðamálaráðs