Fréttir

Ísland í vestrænni samvinnu

Elín Hirst fv. alþingismaður skrifaði pistil á liðnu sumri um það við hverju mætti búast af Donald J. Trump sem forseta.

Áfengis- og vímuefnamisnotkun

Landlæknir Bandaríkjanna sendi á liðnu ár frá sér skýrslu um forvarnir og meðferð og bata vegna vímuefnanotkunar og vímuefnafíknar. Nánar á www.addiction.surgeongeneral.gov

Opinber afskipti gera illt verra

Okkur ber að standa vörð um íslenskuna alls staðar

Mjög góð ávöxtun

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) á 14,7 prósenta hlut í samstæðunni Icelandair Group.

Matvælaöryggi

Matvælaöryggi er viðurkennd þýðing á ensku heitinu Food Safety. Matvælaöryggi fjallar um hversu örugg matvæli eru til neyslu. Með öðrum orðum hvort þau valdi heilsutjóni hjá neytendum.

Voru íslensk skattayfirvöld göbbuð?

Voru íslensk skattayfirvöld göbbuð þegar gerðir voru tvísköttunarsamningar við Holland og Luxembourg?

Launakerfi sjómanna

Sjómannaverkfallið stendur enn. Umræður um orsök verkfallsins snúast öðrum þræði um að tekjur útgerðar og hlutaskiptakerfið þ.e. laun sjómanna haldist í hendur. Eftir bankakrakkið haustið 2008 hrundi gengi íslensku krónunnar.

Útganga Breta úr ESB eru viðsjárverð tíðindi

„Úrsögn úr Evrópusambandinu er úrsögn úr Evrópusambandinu“. Þetta skrifar Pawel Bartoszek alþingismaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður á vefsíðu sinni.

Ekkert Brexit án samþykkis breska þingsins

Þetta er niðurstaða hæstaréttar Stóra-Bretlands. Þar með eru niðurstöður hæstaréttar Englands og hæstaréttar Wales staðfestar. Breska þingið fær nú málið til umfjöllunar. Þessi niðurstaða merkir að þingið ræður héðan í frá því ferli sem mælt er fyrir um í 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins um úrsögn úr sambandinu en ekki ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra.

Jólaerindi orkumálastjóra 2016

Halldór Benjamín Þorbergsson telur forsendur fyrir lækkun skulda

„Veitið föður mínum tækifæri“

Stefnubreyting í varnarsamstarfi ekki væntanleg

Afkoma sjávarútvegsins

Íslenska krónan er dýru verði keypt

Tölum af ábyrgð

Malbiksborgin

Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Ábyrg ferðaþjónusta