Fréttir

Þá er að huga að því hvernig fjármálaráðherra ber ekki að umgangast Íslendinga

Hvað er það sem færir fjármálaráðherra lof og last?

Það er ginnungagap milli þess sem fjármálaráherra segir og þess sem hann ætti að segja.

Efnahags- og myntbandalagið og Brexit

Evran og Brexit

Hvort er tímafrekara og þar með mikilvægara viðfangsefni í Brussel efnhags - og myntbandalag Evrópusambandins eða Brexit?

Atburðarás 2017-2019

Brexit dagatalið 2017-2019

Renni Brexit áform enska íhaldsins ekki út í sandinn þá er Brexit dagatalið svona.

Þing götunnar og þing torgsins

Frakkland bænheyrt

Er nokkur munur á þessum þingum?

Dönsk hnyttni fellur í grýttan jarðveg á Litla-Bretlandi

Danir gjalda Bretum rauðan belg fyrir gráan

Danir muna árásir Englendinga á Danmörku árin 1801 og 1807.

Afstaða til valdbeitingar styðst ekki við neinar algildar siðareglur

Vopnaburður og siðferðilegur sljóleiki

Það er barnaskapur að hugsa sér bófa eins og ungmey sem situr við hannyrðir með ilmandi afskorin blóm í vösum allt í kringum sig.

Yfirbótar- og iðrunardagar Theresa May

Imbrudagar

Pólitíkus sem staðhæfir að hann sé misskilinn er næstum alltaf lélegur pólitíkus sem hefur verið skilinn til fulls.