Fréttir

Verður þessi vika söguleg?

Vika 13

Ég bíð spenntur eftir næsta miðvikudegi því þá mun Theresa May forsætisráðherra Stóra-Bretlands gangsetja viðræður um útgöngu úr Evrópusambandinu.

Uppskeruhátíð að sönnu.

Hönnunarmars 2017.

Hönnunarmars 2017 er uppskeruhátið. Ég fór um borgina þvera og endilanga og sá fjölda útstillinga og sýninga og uppstillinga. Ég kom í hús sem ég hef ekki áður komið í s.s. Landsímahúsið og Marshall húsið. Harpa hefur margt að bjóða á Hönnuanrmars 2017. Hrifnastur er ég af húsgagnahönnun.

Óbreytt viðhorf til peningamála?

Íslensk gengismál á sextugs afmæli ESB

Jónas H. Haralz hafði þetta að segja um peningamál árið 2007.

ESB er sextugt

Evróputengsl Íslands 2017

Í dag og í gær hafa dagblöð og fréttastofur rætt um Evrópusambandið (ESB) sem varð sextugt í gær.

Heilbrigðisráðherra á hálum ís

Pólitík í viku 12

Ég er á þeirri skoðun að flest viljum við vera góð. Bara hvorki of góð né alltaf.

Vondu útlendingarnir

Tortryggni brýst fram

Ótrúlegt hefur verið að sjá suma stjórnmálamenn og stjórnarþingmenn og þingmenn stjórnarandstöðunnar mála kaupin í Arion banka í sem allra dekkstum litum.

Gettó hugarfarsins.

Evrópumálin þá og nú

"Íslendingar mega ekki festast í gettói hugarfarsins."

Ævintýraheimur Styrmis Gunnarssonar

Evrópusambandið örent?

Morgnublaðið birtir í dag aðsenda grein eftir Þröst Ólafsson hagfræðing.

Stálsett iðjusemi Norðmanna

Forseti Íslands og forsetafrú fara í dag til Noregs í opinbera heimsókn.

Pópúlismi er lýðhylli á íslensku

Lýðhylli

Fátítt er nú orðið að leitast sé við að svara þeirri spurningu hvað skýrir bæði höfnun á Evrópusambandinu og neikvæða afstöðu Íslendinga til þátttöku í Evrópusamrunanum.

Vextir óbreyttir

Samþykkir Brexit-frumvarp

Brexit

„Vér eplin með sögðu hrossataðskögglarnir“

Margir biðja höftin vel að fara en fáir aftur að koma

Þegar ekki er nauðsynlegt að breyta þá er nauðsynlegt að breyta ekki.

Þegar Danmörk neitaði staðreyndum sem komu sér illa fyrir pólitíkusa

Hallar undan fæti

Ísland í vestrænni samvinnu

Áfengis- og vímuefnamisnotkun