Fréttir

Halldór Benjamín Þorbergsson telur forsendur fyrir lækkun skulda

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Halldór Benjamín Þorbergsson telur forsendur vera fyrir lækkun skulda ríkissjóðs.

„Veitið föður mínum tækifæri“

Vitanlega stendur því mikill styrr í bili um háværan nýgræðing eins og Donald J. Trump sem er snillingur á sviði pólitískra refskáka og er orðinn langþreyttur á því hversu lítið miðar með aðferðum hægfara repúblíkana.

Stefnubreyting í varnarsamstarfi ekki væntanleg

Núna birtast okkur Íslendingum mörg og forvitnileg sjónarmið í bæði íslenskum og alþjóða fjölmiðlum sem sum hver hafa áður lítt eða ekki komið fram þegar rætt hefur verið um Bandaríkin.

Afkoma sjávarútvegsins

Hagstofa Íslands tekur árlega saman yfirlit um rekstur helstu greina sjávarútvegs á Íslandi. Lítill sem enginn munur er á afkomu sjávarútvegsins í heild árið 2015 þegar milliríkjaviðskipti hafa verið felld út eftir því hvort hagnaður er reiknaður eftir árgreiðsluaðferð eða á hefðbundinn hátt miðað við gjaldfærðar afskriftir og fjármagnskostnað.

Íslenska krónan er dýru verði keypt

Í Morgunblaðinu í dag er fréttnæm innsend grein um gjaldmiðlamál Íslendinga eftir Óla Anton Bielveldt alþjóðlegan kaupsýslumann og stjórnmálarýni. Greinin er um kosti upptöku evru sem gjaldmiðils á Íslandi.

Tölum af ábyrgð

Hvað varðar stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þá er það fagnaðarefni að sjá að hún tiltekur styrkleika íslensks landbúnaðar. Litið er til samkeppnisstöðu hans og legu landsins og veðurfars

Malbiksborgin

Reykjavík er malbiksborgin sem hér er átt við. Malbikunarstöðin Höfði hf. er alfarið í eigu borgarinnar. Eignarhald borgarinnar hefur líkast til hjálpað stöðini í samkeppni við einkarekin malbikunarfyrirtæki.

Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Samfylkingin er varla sýnileg. Vinstri græn leysa ekki í bráð djúptæðan ágreining innan flokksins. En Bjarni Benediktsson hefur leitt Sjálfstæðisflokkinn í átta ár. Hann hefur unnið pólitískt afrek.

Ábyrg ferðaþjónusta

Í Kirkjufjöru lét þýsk ferðakona lífið. Fyrir nokkru sluppu hjón með skrekkinn í vélsleðaferð við Langjökul sem hefði getað endað með ósköpum. Því sem orðið er verður ekki breytt en gera verður allt til að koma í veg fyrir frekari slys og skaða

Þórarinn Tyrfingsson heiðraður

Þórarinn Tyrfingsson læknir og forstjóri á skjúkarhúsinu Vogi var heiðraður af Velferðarsjóði barna á Íslandi þegar sjóðurinn veitti Þórarnir barnamenningarverðlaun sjóðsins

Geir Þorsteinsson gefur ekki kost á sér til endurkjörs.

Vörslumenn sérhagsmuna

Er landbúnaður á Íslandi lífstíll eða atvinnugrein?

Sextugt Evrópusamband