Fréttir

Fréttir af öðrum miðlum: Frettabladid.is

GAMMA setur söluna í uppnám: „Við vísum því alfarið á bug að óeðlilegar greiðslur hafi borist til okkar“

Ásmundur Ingvarsson, framkvæmdastjóri Ferils verkfræðistofu, segir í samtali við Fréttablaðið að kostnaðar­áætlun sem fyrirtækið vann fyrir Upphaf fasteignafélag vegna verkefnis á Kársnesi sé í takt við framvindu verksins. Þá heldur hann fram að mat fyrirtækisins hafi verið virt af vettugi og það hafi verið farið eftir annarri kostnaðaráætlun en samin var innan Upphafs. Sú kostnaðaráætlun hafi verið verulega vanáætluð. Þetta kom fram í Fréttablaðinu í morgun.

Gildi, LSR og Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfestu ekki í sjóðum GAMMA

Þrír af stærstu líf­eyr­is­sjóðum lands­ins fjárfestu ekki í sjóðum gamma en um er að ræða Lífeyr­is­sjóður verzlunarmanna, LSR og Gildi. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Þar er vitnað í vefsíðu Gildis en á síðunni segir:

Hafliði vinur minn er dáinn:Tökum ekki vináttu sem sjálfsögðum hlut, hjálpum þeim að rata inn í ljósið að nýju

„Það getur verið erfitt að eignast vini, sanna vini. Ég á fullt af vinum og er heppinn að eiga þá að. Vinasamböndin eru af ýmsum toga allt frá því að vera „high five vinur“ og alveg í bestu vinina sem maður treystir fyrir öllu. Einn af þeim bestu hét Hafliði Ottósson,“

Kolbrún: „Ég er oftast róleg og yfirveguð en orðin foxill“ - „Í alvöru, þarf þetta að vera svona?“

„Hálftíma hefur tekið að aka frá Nordica Hilton að Glæsibæ. Almáttugur. Það eru sko 10 ár í Borgarlinu. Ég er oftast róleg og yfirveguð en orðin foxill og hugsaði borgarstjóra og hans fólki í núverandi og síðasta meirihluta þegjandi þörfina. Í alvöru, þarf þetta að vera svona? Nei.“

Flokkurinn hefði getað bjargað Stöð 2 en ég vildi ekki fara þá leið

Goðsögnin Jón Óttar Ragnarsson er gestur Mannamáls í kvöld

Það hefði sjálfsagt verið auðvelt fyrir mig að halla mér upp að Sjálfstæðisflokknum og láta hann bjarga mér út úr vanda Stöðvar 2 í minni stjórnartíð, en ég gat ekki hugsað mér að fara þá leið – og því fór sem fór.

Vitundarvakning um fatasóun - „Þegar við héldum síðast svona dag mætti Umhverfisráðherra og gerði við buxurnar sínar“

Kvenfélagasamband Íslands hefur látið sig umhverfismál lengi varða og er meðal annars samstarfsaðili að vefnum matarsoun.is og vinnur nú að sérstöku verkefni um vitundarvakningu um fatasóun. Fatasóun er alþjóðlegt vandamál og árlega er hent 92 milljónum tonna af fötum. Framleiðsla á fötum er því miður ekki umhverfisvæn og til dæmis þarf 2.700 lítra af vatni til að framleiða einn bol úr bómul.

Rannsókn lokið á brunanum í Suðurhólum - Allir íbúar fjölbýlishússins þurftu að yfirgefa heimili sín

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Suðurhólum í Reykjavík í gærkvöld hefur verið lokið.

Vilhjálmur illur: Nánast öll sjávarþorp orðið fyrir barðinu á græðgisvæðingu kvótakerfisins

Það er þyngra en tárum taki að horfa uppá hvernig íslenskur sjávarútvegur hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar vítt og breitt um hinar dreifðu byggðir þessa lands. Nánast öll sjávarþorp og bæir hafa orðið fyrir barðinu á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Öll vitum við hvernig einstaka útgerðarmenn hafa í gegnum árin og áratugina ekki vílað fyrir sér að selja kvótann frá sér og labba í burtu með jafnvel milljarða króna í vasanum.

Mannamál með Sigmundi Erni í kvöld:

Jón Óttar heldur sér ungum með vinnu: „Að fara á svona eftirlaun eða ellilaun það er bara tóm tjara“

Í nýjasta þætti Mannamáls fær Sigmundur Ernir til sín athafnamanninn Jón Óttar Ragnarsson. Farið verður um víðan völl í þættinum og ræða þeir meðal annars hvernig Jón Óttar fer að því að halda sér svona ungum.

Sigurður ósáttur: „Við þvagleggjanotendur vorum aldrei spurðir hvað okkur finnst best“

Sigurður Halldór Jesson hefur undanfarin tíu ár þurft að notast við þvaglegg. Fjórum til sex sinnum á dag þræðir hann legginn sjálfur inn að þvagblöðru til þess að tæma hana og fljótlega fann hann út úr því hvaða tegund þvagleggja hentuðu honum best.

Grunur um e-coli mengun í vatni frá vatnsbóli - Hvetja fólk til að sjóða neysluvatn

Sölvi Blöndal hættur hjá Gamma: „Þetta hefur verið skemmtilegur tími“

Mynd dagsins: Á ofsahraða hjá Akrafjalli – Mikil hætta og endaði á hliðinni

Ásdís telur mikilvægt að skerða ekki fæðingarþjónustu HSS: „Ég hef samanburð af ljósmæðravaktinni í Reykjavík og þetta er svart og hvítt“

Ásmundur vísar umræðum um óeðlilegar greiðslur á bug: „Stjórnendur Upphafs sömdu aðra kostnaðar­áætlun innanhúss sem hefur ráðið för og virtu okkar mat að vettugi“

Gömul amerísk húsráð - Flest hafa þau elst illa

Frétt Vísis sögð endurspegla neikvætt viðhorf í garð atvinnumennsku kvenna: „Eins og þetta sé krúttlegt hobbí hjá stelpunum, en ekki svona alvöru strákaviðskipti

Hannes Hólmsteinn: „Hvað hafa komandi kyn­slóðir gert fyrir okkur? Ekkert“ - Veður aftur í Gretu Thungberg

Mynd dagsins: Hver er nú hvað?

Bátur í vanda norður af Bakkafirði