Fréttir

Hönnun

Keramik kolagrillið sem er elskað af Michelin matreiðslumönnum

Big Green Egg, Stóra græna eggið, er eitthvað það fjölhæfasta eldunartæki sem til er. Allir þeir sem vilja taka eldamennskuna eitthvað lengra fjárfesta í Big Green Egg kolagrillinu. Þetta fullkomna eldunartól getur grillað, steikt, reykt og bakað. Grillið hefut verið framleitt síðan 1974 og byggir á þúsund ára japanskri aðferð sem fluttist frá Japan yfir til Bandaríkjanna og þykir eitt það besta sinnar tegundar í heiminum. Eiginleikar kolagrillsins eru óþrjótandi, það má nota til að hægelda, eða ná upp gríðarlegum hita og einnig er hægt að baka brauð í þessu magnað kolagrilli enda hægt að halda hitanum mjög jöfnum í langan tíma.

Helgi í Góu tjáir sig um morðingja sonar síns - „Það ætti að vera auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“

„Ég hef mjög einfalda skoðun á þessu. Það ætti að vera auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Ég hef bara þessa einu skoðun og þetta þyrftu menn þá að vita áður en þeir ákveða að taka líf annarra. Menn sem hafa svona hugsunarhátt þyrftu að geta vitað að ef þeir taka líf annarra þá verði líf þeirra líka tekið.“ Þetta segir Helgi Vilhjálmsson, eða Helgi í Góu eins og landsmenn þekkja hann, í viðtali við DV.

George Clooney á leið til Íslands - Kvikmynd á vegum Netflix tekin upp hér á landi

Leikarinn George Clooney er sagður væntanlegur hingað til lands í haust vegna kvikmyndar sem hann mun bæði leikstýra og leika aðalhlutverkið í. Myndin er byggð á bókinni Good Morning Midnight og er hún framleidd af Netflix. Tökur á myndinni munu fara fram á Bretlandi og Íslandi og er talið að tökur hefjist í október. Nú þegar er byrjað að leita að aukaleikurum hér á landi.

Bandarískir fjárfestar hyggjast endurreisa WOW - Fyrrum starfsmenn tengjast ekki kaupunum

Þrotabú WOW air hefur selt allar eignir sínar sem tengjast flugrekstri til Bandarískra fjárfesta. Fréttablaðið greinir frá því að ekki sé vitað nafn á kaupendum eignanna, en sagt er að þeir hafi áratugalanga reynslu af flugrekstri bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Markmið kaupanna er sögð vera að endurreisa lágfargjaldaflug til og frá Íslandi, bæði til Bandaríkjanna og Evrópu.

Hverfi mánaðarins:

101 Reykjavík - Miðbærinn

Frá upphafi byggðar í Reykjavík hefur elsti hluti hennar, miðbærinn, verið miðstöð verslunar og þjónustu fyrir alla landsmenn. Í hjarta borgarinnar, miðbænum er að finna fjölbreytt úrval verslana, veitinga- og kaffihúsa, auk margskonar menningartengdri þjónustu. Mikil uppbygging hefur verið í miðbænum undanfarin ár og stendur enn.

Of lítið framboð af lyfjum hér á landi – Lágt verð og hár skráningarkostnaður

Framboð á lyfjum hér á landi er einungis þriðjungur af því sem þekkist á Norðurlöndunum. Lyfjaverð telst mjög lágt hér á landi og telur hagfræðingur að þörf sé á að endurskoða verðlagshömlur sem settar eru á lyf. Læknar og lyfjafræðingur segja auk þess kostnað við skráningu lyfja óþarflega mikinn.

María og Áslaug í áfalli: „Héldum að við værum að missa hana“

María Rós og Áslaug Fjóla eiga það sameiginlegt að hafa þurft að horfa upp á dætur sínar liggja alvarlega veikar inni á sjúkrahúsi með bráðanýrnabilun. Dæturnar, sem eru sjö og þriggja ára, eru hetjur að sögn mæðra þeirra.

Seltjarnarnesbær hækkar gjaldskrár - Guðmundur Ari: „Algjörlega glötuð pólítík“

Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að hækka gjaldskrár leikskóla og frístundar um 10 prósent. Þetta var ákveðið á bæjarfundi í dag. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarnar, segir að með þessari aðgerð hækki álögur á eldri borgara og barnafjölskyldur í sveitarfélaginu.

Guðmundur deildi á spillta Sjálfstæðismenn og níðing: Týr gerir árás í Viðskiptablaðinu - „Ótrúlegur rógur“

Bergur Þór Ingólfsson leikari og leikstjóri er umfjöllunarefni í ritstjórnarpistli Týs í Viðskiptablaðinu sem kom út í dag, en Týr er dulnefni og því ekki vitað hver skrifar. Þar er því haldið fram að leiksýningin Svartlyng sem Bergur leikstýrði hafi fengið litla aðsókn á sama tíma og sýningin hafi ítrekað verið auglýst í Fréttablaðinu. Í umfjöllun Hlínar Agnarsdóttur segir um verkið:

Íslendingur sagður látinn á Indlandi

Indverskir fjölmiðlar greina frá því að lögreglan þar í landi hafi fundið íslenskan karlmann á sjötugsaldri látinn á gistiheimili. Gistiheimilið er í Kullu héraði í Indlandi. Eigandi gistiheimilisins fann hann og tilkynnti strax til lögreglu. Lögreglan hefur ekki enn ekki komist að því hver dánarorsökin sé.

Guðjón stefnir ríkinu til greiðslu bóta - Krefst hann milljarðs króna?

Fjarlægðu tilkynningu þar sem hundum var hótað drápi – Starfsfólki hótað vegna tilkynningarinnar

Samþykktu ályktun Íslands um mannréttindaástand á Filippseyjum - Filippseyingar ósáttir

Vísa á Momo úr landi – Talar íslensku, hefur unnið hjá íslenskum fyrirtækjum og á fataverslun í miðbænum

Segir verkafólk vanta 50 þúsund krónur til að lifa út mánuðinn: „Þetta er náttúrlega ömurleg staða“

Kolbrún: „Of margir Íslendingar eru bílóðir“

Hnífstunga í heimahúsi í Neskaupstað – Einn í haldi lögreglu

Lárus orðinn langalangalangafi – Sex ættliðir á lífi

Lilja: „Frábær leið til þess að upplifa söguna og kynnast landinu okkar“

Útsendarar Sjálfstæðisflokksins skráðu skoðanir fólks: 392 útsendarar njósnuðu í fyrirtækjum – Skráðu stjórnmálaskoðanir nágranna