Fréttir

Haraldur Sveinsson kvaddur: Traustur og hlýr

Har­ald­ur Sveins­son fædd­ist í Reykja­vík 15. júní 1925. Hann lést í Brákar­hlíð í Borg­ar­nesi 21. sept­em­ber 2019. Har­ald­ur Sveins­son var einn af burðarás­un­um í sögu Morg­un­blaðsins en hann sett­ist í stjórn Árvak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðsins, árið 1951 þegar hann tók sæti föður síns, Sveins M. Sveins­son­ar. Þrem­ur árum síðar var hann orðinn stjórn­ar­formaður.

Forsætisráðherra gekk grátandi niður úr ræðustól Alþingis í gærkvöldi: Myndskeið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klökknaði í ræðustólnum á Alþingi í gærkvöldi þegar hún ræddi um frumvarp forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur til sakborninga og aðstandenda í Guðmundar og Geirfinnsmálinu.

Sagðir ásælast fjármuni sem nýttir eru í hjúkrun

Forstjóra Reykjalundar sagt upp fyrirvaralaust: Leiddur út af stjórnarformanni SÍBS - Starfsfólk í áfalli

Birgi Gunnarsyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp störfum fyrirvaralaust fyrir nokkrum dögum síðan. Samkvæmt öruggum heimildum Hringbrautar var Birgir leiddur út úr skrifstofum Reykjalundar af stjórnarformanni og varaformanni stjórnar SÍBS sama dag og hann skrifaði undir starfsmannalokasamning. Samkvæmt heimildum Hringbrautar ásælist stjórn SÍBS leigutekjur sem Reykjalundur hefur af húsnæðinu en SÍBS leggur ekki fjármuni til rekstursins.

Sagður hafa skotið 14 álftir: „Vonandi stoltur af bráðinni og að familían hans elski að éta álftakjöt“

„Geggjað flottur dagur hjá þessum vonandi stoltur af bráðinni og vona að familían hans elski að éta Álftakjöt. Ábyggilega allir megastoltir af svona fávitum. Held að þessi eigi ekki skilið að hafa byssuleyfi hann eys skítnum yfir stétt sportveiðimanna á Íslandi það er bara þannig.“

Ritstjórarnir í 21 í kvöld:

Bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Egils í Ritstjórunum hjá Lindu Blöndal í kvöld

Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón M. Egilsson eru gestir Lindu Blöndal í Ritstjórunum í þættinum 21 í kvöld. Rætt er um efni nýrrar bókar Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra Íslands, Í víglínu íslenskra stjórnmála, fall Gamma og samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Ingimundur: „Ísræningjar á Breiðármerkursandi“ - Segir að Ísjakarnir verði fluttir til Reykjavíkur fyrir Artic Circle ráðstefnuna

„Ísræningjar á Breiðármerkursandi - Vestari-Fellsströnd. Ég var fyrir hönd viðskiptavina minna ekki sérlega kátur með að verið væri að taka þá fáu stóru ísmola sem á ströndinni voru, amk meðan bjart var.“

Grunaður um að reyna drepa unnustu sína úti á Granda

Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í gær og er grunaður um að hafa reynt að drepa unnustu sína í gær. Var árásin hrottalega og beitti maðurinn konuna einnig kynferðisofbeldi. Konan var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 nú í kvöld. Þar segir að lögregla hafi svo komið konunni í öruggt skjól.

Hanna Katrín birtir sláandi dæmi: Konur í lífshættu í heimi sem er hannaður fyrir karla - Sjáðu listann

Heimurinn er hannaður fyrir karla. Það er staðreynd og fjölmörg dæmi sem sanna það. Þetta kemur fram í pistli Hönnu Katrínar Friðriksson, þingmanns Viðreisnar, en hún flutti sláandi ræðu á þingfundi í dag en sérstök umræða um velsældarhagkerfið fór fram á Alþingi. Í ræðu sinni vitnaði Hanna Katrín í nýlega bók, Invisible Women, eða Ósýnilegu konurnar, eftir blaðakonuna Croline Criado Perez. Bókin sýnir svo ekki verður um villst að heimurinn hefur verið hannaður með karla sem mælistiku fyrir almenning allan, sem getur reynst konum lífshættulegt. Hanna Katrín tiltekur nokkur dæmi af ótal mörgum sem er að finna í bókinni.

10% ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% af öllu eiginfé heimila í landinu

„Eigið fé eignamesta tíundarhluti fjölskyldna hér á landi nam um 2.728 milljörðum króna á árinu 2018 sem jafngildir tæplega 58% af öllu eiginfé heimila í landinu samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands um skulda og eignastöðu heimila. Á sama tíma nam eigið fé 1-8 tíundar samtals um 948 milljörðum króna.“

Snædís Snorradóttir fór til Hollands:

Rosalegasti Eldhuga þáttur til þessa

Snædís fer út fyrir landssteinana og eltir þá Eyþór Reynisson, Einar Sigurðsson og Ingva Björn Birgisson til Hollands þar sem þeir keppa á einu stærsta mótorkrossmóti í Evrópu, MXON.

Getur Ísland treyst Bandaríkjunum

Mynd dagsins: Brustu bæði í grát fyrir utan Costco - „Er þetta Ísland í dag?“

Helga Vala segir Áslaugu bera ábyrgð á ómannúðlegum aðferðum flóttamanna

Leynist mygla heima hjá þér? Þekktu einkennin

Sonja Backman er látin

Árni er einstæður faðir sem missti allt í bruna: Söfnun hrundið af stað - „Það er allt farið. Allt“

Þórður: Að opinbera Ólaf Ólafsson er ekki mannréttindabrot

21 í kvöld: Drífa Snædal: „Það eru einhver undarleg öfl þarna að verki“. Við vitum ekkert hvort aðrir eru á sömu leið og Gamma.

Sigurður Ingi: Uber getur hafið starfsemi á Íslandi í vetur - „Já þeir geta það“

Hampur bjargar mannslífum: Eiginkona Gísla hætti að fá flogaköst – „Farin að vinna og er farin að sjá um mig í rauninni“