Fréttir

Starfsfólk ósátt: „Staðan er grafal­var­leg“

Megn óánægja er meðal starfs­fólks vegna „yf­ir­gangs stjórn­ar­for­manns SÍBS.“

Lögðu niður störf: Starfsmenn yfirgáfu svæðið

Starfsmenn Reykjalundar funduðu í morgun með lögfræðingi og varð niðurstaðan sú að þeim er ekki heimilt að sinna störfum án yfirlæknis. Það fá því engir sjúklingar þjónustu á endurhæfingarstöðinni í dag.

Steinunn Ólína og Bergsveinn ástfangin

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikari og fjölmiðlakona hefur fundið ástina á ný en hún og rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson eru par samkvæmt heimildum DV. Steinunn var gift Stefáni Karli Stefánssyni en hinn ástsæli leikari féll frá þann 21. ágúst í fyrra eftir tveggja ára baráttu við krabbamein sem hann greindist með árið 2016.

Inflúensan komin til landsins - Gripið til aðgerða

Svo virðist sem inflúensan sé komin til landsins en á síðustu dögum hafa sjö einstaklingar greinst með hana og eru sex af þeim inniligggjandi á Landspítala.

Óskuðu eftir aðstoð prests: „Hefur mikla reynslu í því að ræða við fólk þegar upp koma atvik, sem setja sorg í fólk“

Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. Ekki er búið að auglýsa stöðu nýs forstjóra. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.

Hundur Rakelar fékk frostlögs eitrun: „Er greinilega af mannavöldum - Ég get ekki lýst sorginni hjá börnunum

Rakel Ósk Magnúsdóttir og fjölskylda er þessa dagana í sárum vegna örlaga heimilishundsins Kózy sem svæfa þurfti í síðustu viku.

Gréta Jóna fær 4000 króna launahækkun eftir þriggja ára nám: „Við erum með framtíðina í höndunum - Það allra dýrmætasta sem fólk á“

Gréta Jóna Vignisdóttir hefur starfað sem leiðbeinandi á leikskóla í Kópavogi í þrettán ár. Þar ber hún mikla ábyrgð og þykir henni vænt um „börnin sín“ eins og hún kallar þau.

Margrét Erla Maack eignaðist dóttur sína í morgun eftir þónokkra bið

„Þessi stúlka lenti loksins í morgun eftir þónokkra bið, 3120 grömm og 50 cm." Segir Tómas Steindórsson en hann og listakonan Margrét Erla Maack eignuðust sína fyrstu dóttur í morgun.

Magnús líka rekinn: Ástandið óbærilegt

Sveinn Guðmundsson, formaður SÍBS, hefur sagt upp Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi. Magnús hafði starfað á endurhæfingarstöðinni í 35 ár. Uppsögnin kemur beint í kjölfar þess að Hringbraut greindi frá því að Birgi Gunnarsyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Reykjalundar til 12 ára, hefði verið sagt upp fyrirvaralaust 30. september. Birgir var leiddur út úr skrifstofum Reykjalundar af stjórnarformanni og varaformanni stjórnar SÍBS sama dag og hann skrifaði undir starfsmannalokasamning. Birgir og Magnús náðu vel saman. Samkvæmt heimildum Hringbrautar ásælist stjórn SÍBS leigutekjur sem Reykjalundur hefur af húsnæðinu en SÍBS leggur ekki fjármuni til rekstursins.

„Græddi tæpar 15 milljónir á dag. 616 þúsund á tímann. Rúmar 10 þúsund á mínútu. 171 króna á sekúndu“

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og stærsti hluthafi Samherja er einn ríkasti Íslendingurinn. Þorsteinn var með ríflega 100 milljónir króna í tekjur í fyrra en þær segja hins vegar lítið um þá ótrúlegu auðsöfnun sem ársreikningur eignarhaldsfélags hans sýnir ár hvert.

Bjarni Ármannsson hjá Jóni G. í kvöld: Iceland Seafood á aðallista Kauphallarinnar í lok mánaðarins

Grímur Sæmundsen hjá Jóni G. í kvöld: Gjörbreytt landslag í bókunum ferðaþjónustunnar

Egilssynir tóku á Davíð: Fangarnir á Kvíabryggju fengu afslátt á krónum – Keyptu eignir sem fólk missti í Hruninu á hrakvirði

Hrikalegar aðstæður á keppnisdegi: „Með hverju árinu verð ég meira stressuð“

Jón Baldvin lenti í lífshættu á Gerpi: Sogaðist út með flóðinu – Síðan tók ballerínan á móti honum

Miðflokkurinn miklu stærri en VG og mælist annar stærsti flokkur landsins - Ríkisstjórnin kolfallin

Gísli: Moskítóflugan á leiðinni til landsins - „Út frá því fara þær að berast“

Þverrandi traust og axarsköft Bandaríkjaforseta: Þurfa Íslendingar að snúa sér annað?

Kíkt í skúrinn: Landsmót Fornbílaklúbbsins, Fergusonfélagið heldur upp á 70 ára afmæli og Bílson fagnar 30 árum

Bryndís þráði að deyja: „Ofbeldi var mikið, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt“