Fréttir

Fullkomin brönsbaka fyrir helgina

Fullkomin brönsbaka með Óðalsosti, Dijon sinnepi, skinku og eggjum (fyrir fjóra).

Hugrún Birta vissi ekki að kærastinn væri þekktur söngvari: „Ég vissi ekkert hver hann var - Fannst hann sætur strákur“

Hugrún Birta Egilsdóttir var krýnd Miss Supranational í keppninni Miss Universe Iceland í september síðastliðnum. Fer hún því sem fulltrúi Íslands í keppnina sem haldin verður erlendis.

Gunnar Þór segir lögregluna brjóta á réttindum þeirra sem eru með króníska sjúkdóma: „Það er veikt fólk í öllum stéttum“

Gunnar Þór Guðmundsson segist vera orðlaus fyrir hönd Guðrúnar Sólar dóttur sinnar og þeirrar höfnunar sem hún hefur þurft að upplifa af hendi lögreglunnar.

Hlógu að manni í lífshættu í Reynisfjöru: Sjáðu myndbandið

Ferðamaður lenti í lífshættu í Reynisfjöru þann 7. október. Á myndskeiði sem birt er á vef Daily Mail má sjá hóp ferðamanna í fjörunni. Einn ferðamannanna stendur á Stuðlabergi neðarlega í fjörunni þegar stór og mikil alda skellur á honum. Hefði maðurinn getað slasast alvarlega eða látist.

Sveinn ætlar að víkja sem forstjóri - Tók við stöðunni eftir að hafa sjálfur rekið forstjóra Reykjalundar

Sveinn Guðmundsson, stjórnarformaður SÍBS og starfandi forstjóri Reykjalundar, sendi frá sér tilkynningu þess efnis að hann muni víkja sem forstjóri Reykjalundar um leið og að búið verði að finna tímabundin forstjóra, á meðan er verið að auglýsa eftir nýjum forstjóra.

Holan verður örvuð næstu daga á Geldinganesi: Getur valdið skjálftum

„Veitur munu á næstu dögum hefja örvun borholu í Geldinganesi í samræmi við áætlanir um að þróa nesið sem vinnslusvæði jarðhita fyrir hitaveituna í Reykjavík. Holan var boruð haustið 2001 en hefur ekki gefið nægt vatn til að rétt þætti að tengja hana hitaveitunni. Smáir jarðskjálftar geta fylgt örvuninni.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá veitum. Þar segir að þetta sé til að mæta aukinni þörf fyrir lághitavatn.

Spáir hörðum vetri og sendir Sjálfstæðisflokknum pillu - „Ekki fer þó mikið fyrir þeim áherslum“

Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins á Fréttablaðinu telur að veturinn í viðskiptalífinu muni verða tími hagræðingar sem muni felast í uppsögnum og sameiningum fyrirtækja, þá sérstaklega í atvinnulífinu. Að hans mati hefur rekstrarumhverfi fyrirtækja ekki verið jafn krefjandi í lengri tíma. Það megi merkja í samdrætti í nýjum útlánum til fyrirtækja, kólnandi byggingargeir og vaxandi atvinnuleysi. Hörður segir í leiðara Fréttablaðsins.

„Þetta fólk trúir því virkilega að bólusetningar séu óþarfar eða hættulegar“

Sannleikurinn er að bólusetningar eru eitt af því besta sem við getum gert fyrir heilsu okkar barna og einnig það mikilvægasta sem þú gerir til að verja barnið þitt.

Aníta Estíva Harðardóttir skrifar:

Elsku tengdamamma þó ég hafi aldrei fengið að hitta þig þá sakna ég þín samt

Í dag, þann 10. október hefði tengdamóðir mín orðið 53 ára gömul hefði hún fengið að lifa krabbameinið af. Hún tapaði baráttunni aðeins 36 ára gömul. Fjórum árum eldri en ég er nú.

Sveinn: „Nú er þetta bara orðið gott“ - Gekk úr viðtali við Hringbraut

Sveinn Guðmundsson, formaður stjórnar SÍBS, mætti á starfsmannafund í hádeginu í dag. Þar ræddi hann við starfsfólks Reykjalundar um þá stöðu sem sé komin upp eftir að stjórn SÍBS ákvað að segja upp Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, og Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi til 35 ára. Allir þeir starfsmenn sem Hringbraut ræddi við lýstu yfir mjög mikilli óánægju með þessa ákvörðun stjórnar SÍBS.

Karítas Hörpu stóð ekki til boða að mæta aftur til vinnu eftir fæðingarorlof - Skellti því í „óhefðbundna starfsumsókn“

Anna Claessen: „Mig langaði að deyja!“

„Fyrir ríflega tuttugu árum flutti ég mína jómfrúarræðu með öran hjartslátt, komin átta mánuði á leið“

Ræður mannshugurinn við loftslagsbreytingar? Andri Snær hjá Lindu Blöndal í 21 í kvöld

Landhelgisgæslan bjargaði bangsa: Fluttu hann á leikskóla í Grindavík – Sjáðu myndirnar

Hlustaðu á Halldór hvæsa á Svein: „Þetta er bara einfalt, annað hvort ferð þú eða við förum, punktur“

Brosleg tilvitnanaflétta

Mynd dagsins: Sérð þú villuna?

Allt á suðupunkti: Sjáðu bréfið - Starfsmenn lýsa yfir vantrausti á stjórnina - „Heilbrigðisráðherra grípi inn í“

Ída Jónasdóttir er látin