Fréttir

Telma Svanbjörg: „Ég sá ekkert annað í stöðunni en að fyrirfara mér“

Telma Svanbjörg Gylfadóttir fékk sitt fyrsta ofsakvíðakast árið 2015 og var í kjölfarið lögð inn á geðdeild. Á sama tíma var hún að byrja í átröskunarmeðferð og fékk loksins réttar greiningar á geði sínu.

Turmerik drykkur - Þrusu bomba til að byrja daginn á

Þessi turmerik drykkur er einnig með epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar. Þetta er þrusu bomba til að byrja daginn á.

Guðjón sagði á tjaldsvæðinu hvað myndi gerast: Nokkrum dögum síðar rættist allt saman

Fyrir margt löngu tjaldaði Sigurjón M. Egilsson, ritstjóri Miðjunnar á Hólum í Hjaltadal. Á svipuðum slóðum var Guðjón Þórðarson sem skömmu áður hafði verið ráðinn landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Guðjón og Sigurjón sátu saman á bekk, gæddu sér á snúðum og drukku kaffi. Þeir ræddu um næsta leik hjá landsliðinu en heimsmeistarar Frakka með Zidanie í farabroddi voru á leið til landsins til að spila við strákana okkar á Laugardalsvelli. Ógnvekjandi lið og líklega mun sterkari en það sem vann Ísland á Laugardalsvelli í gær. Sigurjón segir:

Íslenskar unglingsstúlkur algjörlega óþolandi, reiðar, pirrandi og grafa sig inn í mann: Þetta er skoðun erlendra strætóbílstjóra

Í Fréttablaðinu í dag er að finna viðtal við fjóra erlenda strætisvagnastjóra. Þar er rætt um eitt og annað sem kemur upp á í starfinu. Vagnstjórar eru gagnrýndir harðlega reglulega. Blaðamaður Fréttablaðsins settist niður með fjórum vagnstjórum , allt fjölskyldufólki af erlendu bergi brotnu, þeim Ewelinu Trzska, Jenny Johansson, Bogdan Brasoveanu og Basiliu Uzo, þar sem þau ræddu undir nafni um vinnu sína.

Sparnaðarráð Egils Gillz: Svona keypti hann tvær íbúðir og græðir – Skrúfaði fyrir vitleysuna

Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Egill þurfti að breyta verulega um lífsstíl til að hafa efni á því að fjárfesta á Reykjanesi. Segir hann í samtali við Fréttablaðið að reglusemi sé lykillinn. Hann hafi áður farið mikið út á lífið en slíkt kosti mikla fjármuni. Egill segir:

Slátrar íslenskri þjóð: Verðum leiðinlegri með hverjum deginum – móðguð, hneyksluð og engin lífsgleði

„Menn eru sífellt að móðga einhvern sem fer beina leið á netmiðlana og ásakar viðkomandi fyrir rasisma, kvenfyrirlitningu, hommahatur eða afneitun á umhverfisvandanum. Netið hefnir sín síðan grimmilega á hverjum þeim sem ekki fylgir óskráðum leikreglum þess.“

Íhuga að kæra Sturlu: Lofað gulli og grænum skógum en sátu uppi með dúfnaskít - Margir orðið fyrir tjóni“

Í Gerplustræti 2-4 eru 32 íbúðir í tveimur stigagöngum. Þessar íbúðir voru auglýstar snemma árs 2018. Átti afhendingartími að vera í apríl en það hefur dregist í eitt og hálft ár. Fyrirtækið sem byggði húsin heitir Gerplustræti 2-4 ehf. Er það í eigu fjölmargra þekktra Íslendinga í gegnum Burð Invest. Sturla Sighvatsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Heimavalla var í forsvari fyrir verkefninu. Sturla er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið aðalhlutverkið í Benjamín dúfu. Í Fréttablaðinu er greint frá því að hluthafar íhugi málsókn á hendur Sturlu vegna tafarinnar. Sturla kennir hins vegar Arion-banka um.

Björn Ólafur sendi umdeilda tölvupóstinn: „Ekki taka þátt“ – Túlkaður sem hótun - Fékk skeyti eftir viðtal

Starfsmenn Reykjalundar sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna ástandsins á Reykjalundi. Þar sagði að samskipti við aðila, sem er tengdur stjórn SÍBS, við starfsmann sem hafði farið í viðtal við fjölmiðla mætti túlka sem hótun. Þar hörmuðu starfsmenn ástandið sem hefði skapast á staðnum eftir brottrekstur Magnúsar Ólasonar, framkvæmdastjóra lækninga, og væri það fordæmalaust. Kom brottreksturinn beint í kjölfar þess að Hringbraut greindi frá brottrekstri forstjóra Reykjalundar.

Taktu þetta skemmtilega próf og þú gætir unnið þyrluferð, Bónuskort, sjónvarp og fleira – Þekkir þú þessar götur?

Undanfarna áratugi hefur miðbær Reykjavíkur tekið miklum stakkaskiptum. Sumar gatnanna eru kunnuglegar en aðrar er erfitt að þekkja út frá gömlum ljósmyndum.

„Við metum mikils það góða samband sem ríkir milli Íslands og Grænlands“

Ane Lone Bagger ráðherra mennta-, menningar- og utanríkismála í ríkistjórn Grænlands fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl landanna og þá möguleika sem felast í auknum samskiptum þeirra á sviði mennta- og menningarmála. Grænlenski ráðherrann er stödd hér á landi í tilefni af ráðstefnu Hringborðs norðursins þar sem hún var meðal ræðumanna. Þetta kemur fram á vef Menntamálaráðuneytisins. Þar segir enn fremur:

Uppskrift: Gómsæta Fléttan með löðrandi súkkulaði sem fylgdi frá Kiel sem enginn stenst

Benedikt baunar á Ólaf

Brynjar: „Þetta sérfræðingatal fer jafn mikið í taugarnar á mér og þetta svokallaða háskólasamfélag“

Ekki missa af þessu! Þú getur unnið Sjónvarp, inneign hjá Bónus, Þyrluflug, Sængur, máltíðir og fleira og fleira

Minningargrein um Björn í New York Times - Andri snær: „Ég náði að sýna honum bókina mína“

Íslendingur vann 124 milljónir í Lottó

Fékkstu þér í glas í gær? Svona losnar þú við timburmennina

Starfsmanni Reykjalundar hótað eftir viðtal af aðila tengdum stjórn SÍBS: „Við slíkt er ekki unað“

Mynd dagsins: „Leyfðum honum að prófa lögguhúfu. Þekkir þú eigandann?“

Bifreið hafnaði á vegriði í Ártúnsbrekku rétt í þessu - Myndir