Fréttir

Gestir í Landmannalaugum fá gífurleg útbrot og kláða - „Enn er mögu­leiki á að smit­ast“

Umhverfisstofnun hafa borist tilkynningar um að gestir nátturulaugarinnar í Landmannalaugum hefi fengið gífurleg útbrot vegna svokallaðs sundmannakláða. Í tilkynningu frá umhverfisstofnun að það séu sundlirfu fuglablóðagða sem hafa valdið útbrotunum sem gestir laugarinnar hafa fengið.

Karlmaður á Vestfjörðum ákærður fyrir að taka upp myndbönd af ungum börnum í búningsklefum

Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir síendurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum. Brotin áttu sér stað í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. Maðurinn er sakaður um að hafa tekið upp myndbönd á símann sinn af ungum drengjum og stúlkum ásamt því að taka myndbönd af fullorðnu fólki. Vísir greinir frá því að ekki sé vitað hvar á Vestfjörðum brotin áttu sér stað.

Þeistareykjavirkjun hlaut alþjóðleg gullverðlaun

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hefur hlotið gullverðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga. Verðlaunin eru stærstu verðlaun sem veitt eru í fagi verkefnastjórnunar á heimsvísu. Meginstef verðlaunanna í ár var sjálfbærni.

15 kíló farin af Jóni Gnarr á einu ári : Gerðist vegan

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og leikarinn Jón Gnarr breytti mataræði sínu fyrir ári síðan en, þá gerðist hann vegan.

Forysta Sjálfstæðisflokksins notar kjördæmavikuna til að sitja landsþing Íhaldsflokksins í Bretalndi

Bjarni Benediktsson, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir og Jón Gunnarsson hafa varið vikunni í Bretlandi þar sem þau sitja landsþing breska Íhaldsflokksins ásamt framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins.

Ljós í myrkri fjárhagsáhyggja: Sparnaðarhópur Aldísar fer á flug: „Það er gott að fá hjálp til að vinna bug á vandamálunum"

Aldís Buzgó stofnaði hópinn „Sparnaðar tips“ þann 15 október á síðasta ári í þeirri von um að geta fengið góð ráð til þess að spara. Nýlega fór hópurinn að spyrjast út og fjöldi fólks að sækja um aðgang en í dag telur hann 2260 manns.

Viðskipti með Jóni G.

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, ræðir verðmyndun lyfja við Jón G. í kvöld

Það er mjög fróðleg umræða um lyfjamál á Íslandi í þætti Jóns G. í kvöld. Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, fer fyrir þessi mál á breiðum grunni. Farið er yfir verðmyndunina, eftirlitið, samkeppnina, umræðuna um lyfjaskort. Þetta er mjög athyglisvert viðtal við Hrund en Veritas Capital í gegnum dótturfyrirtæki sitt Vistor er stærsti innflytjandi lyfja til Íslands. Á dagskrá kl. 20:30 í kvöld.

Viðskipti með Jóni G.:

Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, í öflugu viðtali hjá Jóni G. í kvöld

Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, er gestur Jóns G. í kvöld. Þeir ræða uppsagnirnar hjá Arion í síðustu viku, breytt umhverfi fjármálafyrirtækja, tækninýjungarnar sem leysa bankamenn hægt og sígandi af hólmi, hátt eiginfjárhlutfall íslensku bankanna, metnaðarfullt markmið um 10% arðsemi eiginfjár en eigið fé Arion banka er 195 milljarðar króna og markaðsverðið í Kauphöllinni á sama tíma nokkru lægra eða 146 milljarðar. Mjög öflugt viðtal við Benedikt. Á dagskrá kl. 20:30 í kvöld og eftir það á 2ja tíma fresti og auðvitað líka á tímaflakkinu.

Aníta Estíva Harðardóttir hefur verið ráðin sem blaðamaður á Hringbraut.is

Aníta Estíva Harðardóttir hefur verið ráðin sem blaðamaður á Hringbraut.is. Undanfarin tvö ár hefur hún starfað sem blaðamaður hjá DV bæði á vef og blaði.

Festi hf. og dótturfélög kolefnisjafna með samningi við Kolvið – Dregið úr losun

Festi hf. hefur skrifað undir samning við Kolvið sem felur í sér að útreiknuð losun gróðurhúsalofttegunda vegna beinna áhrifa frá rekstri Festi, N1, Krónunnar, ELKO og Bakkans verður kolefnisjöfnuð. Samningurinn gildir fyrir tímabilið 2018 – 2019.

Sex merki líkamans um vökvaskort

Bílvelta á Langholtsvegi - Ók á kyrrstæðan bíl

Jóna Hrönn minnist Vilmundar: „Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum“

Ragnar Þór: „Það virðist vera svipuð rakspíralykt af þessum málum og mörgum eftirhrunsmálum“ - Vill lögreglurannsókn

Forsetafrúin segist ekki vera handtaska eiginmanns síns - Fékk aulahroll vegna Instagram myndar

Dr. Haraldur segir áætlanir borgaryfirvalda um fjölgun notenda almenningssamgangna byggjast á óskhyggju

Sala á fólksbílum dregst saman um 39% - Bílaleigur keypti 44% af öllum nýjum bílum

Tillaga Sjálfstæðisflokks um samflot og samferðabrautir í Reykjavík felld í borgarstjórn

Þórhallur fékk tæpar 327 þúsund krónur greiddar fyrir hvern fund sem formaður Lindarhvols ehf

Einkabíllinn veldur vandanum - Veggjöld því góður valkostur