Fréttir

Tómas: „Sturtaði frá mér þrítugsaldrinum með mat“

Tómas Þór Þórðarson fjölmiðlamaður er í opinskáu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs, sem kemur út á morgun. Hann segist ekki mikið gefinn fyrir breytingar almennt en fáir hafa þó gert jafn miklar breytingar á lífi sínu og Tómas á síðustu árum, enda hefur hann misst 120 kíló á fimm árum.

Heiðar ráðinn forstjóri Sýnar

Heiðar Guð­jóns­son, hag­fræð­ingur og fjár­fest­ir, hefur verið ráð­inn for­stjóri Sýnar. Hann hættir um leið sem stjórn­ar­for­maður félags­ins og Hjörleifur Pálsson tekur við. Heiðar er einn stærsti hlut­hafi Sýnar, með 6,4 pró­sent hlut í gegnum Ursus ehf.

Þórarinn greindist með krabbamein: „Tilgangur lífsins að lifa því fyrir aðra“

Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður Fréttablaðsins, greindist með krabbamein í síðustu viku. Í bakþönkum Fréttablaðsins í dag fer hann á einlægan og opinskáan hátt yfir þær tilfinningar sem vakna við að greinast.

Kolbrún: „Ósvífnin er algjör“

„Almenningur í landinu hefur sannarlega búið ansi lengi við það að launahækkanir renni beint út í verðlagið og verði að engu. Forsvarsmenn fyrirtækja sem kokhraustir hafa undanfarið tilkynnt um verðhækkanir á vörum sínum virðast sannfærðir um að þeir komist upp með þær. Sennilega hafa þeir í huga að svona hafi þetta nú lengi verið og þannig skuli það áfram vera. Kjarasamningar sem miða að því að bæta kjör þeirra sem lægstu launin hafa skulu gerðir að engu. Ósvífnin er algjör.“

Þórður Snær skrifar:

Hvað vakir fyrir Sigurði Má Jónssyni?

Ritstjóri Kjarnans svarar grein Sigurðar Más Jónssonar, fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar, um Kjarnann sem birtist í Þjóðmálum í gær.

Susie Rut hefði ekki átt að deyja: Eit­ur­lyf voru seld á Landspít­al­an­um

„Mamma lét vita af því að þarna væri maður að selja eit­ur­lyf, en fékk ekki mikl­ar und­ir­tekt­ir.“

Andstæðingar orkupakkans hittast á leynifundum í Decode: Leggja á ráðin hjá Kára með Gunnari Steini

„Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það til þess að lækka kostnað heimilanna og hlúa að fjölbreytni í íslensku atvinnulífi.“

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness veitt í fyrsta sinn

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti að Ian McEwan hlyti bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn á Bókmenntahátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir að viðstöddu fjölmenni í Veröld, húsi Vigdísar.

Minningargrein í Morgunblaðinu í dag:

Til minningar um Sigrúnu Pálínu: Aldrei kiknaði hún!

Á þeim 29 árum sem Stígamót hafa starfað hafa tæplega 9.000 manns leitað sér aðstoðar hjá okkur. Á bak við tölurnar eru manneskjur, oftast konur sem allar eiga sínar einstöku sögur um mannréttindabrot. Fæstar hafa þær reynt að leita réttar síns, en þær sem hafa haft kjarkinn til þess, hafa sjaldnast verið teknar alvarlega, hvorki af réttarkerfinu né af öðrum stofnunum samfélagsins.

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar:

Um „lifandi réttarframkvæmd“

Að und­an­förnu hafa gengið dóm­ar við Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu sem hafa orðið til­efni til umræðna hér á landi um þýðingu þess­ara dóma fyr­ir ís­lensk­an inn­an­lands­rétt. Virðast þá sum­ir telja að slík­ir dóm­ar dugi til þess að gera ís­lensk­um dóm­stól­um skylt að breyta laga­fram­kvæmd hér inn­an­lands án þess að meira komi til.

Landlæknir fór ekki að lögum í máli ekkju

„Hvert stefnir Ísland?“

Gefur þú sumargjöf?

Skiptastjóri frá helvíti í boði Arion banka

Jensína Andrésdóttir er látin

„Við erum ekki lengur litla eyjan lengst norður í ballarhafi“

Frítt í sund á morgun

Súrefni: Úrtöluraddir eiga ekki rétt á sér

Stóri plokkdagurinn á sunnudaginn

Valitor dæmt til að greiða um 1200 milljónir í skaðabætur