Fréttir

Bergur Ebbi skrifar:

Það er til fólk

Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu.Það er til fólk sem biður eða hugleiðir á hverjum degi og sendir út strauma til annarra, jafnvel til fólks sem það hefur aldrei hitt.

Noregur stefnir á 30 verðlaun á ÓL

Mögnuð sigurganga Norðmanna í Pyeongchang

Norðmenn hafa tekið forsytuna í verðlaunakeppninni eftir 7. keppnisdag á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Noregur hefur alls hlotið 9 gullverðlaun og 26 verðlaun samtals.

Rætt um akstursmál þingmanna í Silfrinu í morgun:

Þingið greiði ekki reglubrjótunum

Þingið ætti að neita að greiða þeim þingmönnum fyrir akstur sem fara ekki að reglum um notkun bílaleigubíla segir þingmaður Samfylkingarinnar. Þingmaður Viðreisnar segir að ef þingmenn séu ósáttir við reglurnar eigi þeir að reyna að breyta þeim frekar en að hunsa þær.

Þorgerður Katrín í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu:

Hef viðurkennt mistök og lært af þeim

Það eina sem ég get sagt um þessa skýrslu er að ég vona að þetta sé ekki bara enn eitt Reykjavíkurbréfið, nema að nú sé það á ensku,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um væntanlega skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins.

Mörg hundruð sjónvarpsþættir að baki og sífellt meira áhorf um allt land:

Hringbraut er 3ja ára í dag

Sjónvarpsstöðin Hringbraut fagnar 3ja ára afmæli í dag, konudag, en hún hóf útsendingar 18. febrúar 2015 með viðtalsþættinum Mannamáli þar sem frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands ræddi um ævi sína og störf, en hún varð þar með fyrsti viðmælandi stöðvarinnar.

Nýja greiðsluþátttökukerfið kemur misjafnlega niður

Greiðsluhlutur aldraðra nú 25% meiri

Nýja fyrirkomulagið á greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu hefur leitt til þess greiðslur aldraðra hafa alls hækkað um 25% og greiðsluþátttaka öryrkja í kerfinu um 16%.

Bílamál þingmanns hafa eftirmál:

Bjarni setur ofan í við Ásmund

Forsætisráðherra segir að skýra þurfi reglur um ferðakostnað þingmanna og vill að Alþingi birti upplýsingar um kostnaðinn með skipulögðum hætti. Fjármálaráðherra segir að þingmönnum beri að taka þátt í því að ná fram hagræði og sparnaði í störfum sínum.

Rokkamma Íslands, Andrea Jónasdóttir er gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli:

Meðal fyrstu lesbíanna sem steig fram

Útvarpskonan og skífuþeytirinn Andrea Jónsdóttir, sem stundum hefur verið kölluð rokkamma Íslands segir merkilega sögu sína í Mannamáli Sigmundar Ernis þessa vikuna, en óhætt er að segja að hún hafi víða drepið niður fæti um sína daga.

Arnarlax enn í uppbyggingarfasa:

Töpuðu 2,1 ma.kr.

Arnarlax var rekinn með 2,1 milljarða króna tapi fyrir skatta á síðasta ári samkvæmt nýbirtu uppgjöri Salmar, sem á stóran hlut í Arnarlaxi.

Neðanmáls:

Búta bankann og grilla

Halldór Baldursson á Viðskiptablaðinu sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Vog­un­ar­sjóður með yfir 10% í Sím­an­um

Norðmenn með langflest verðlaun

Kerfið refsar öryrkjum og öldruðum

Þingmenn gagnrýna kerfi þingsins

Vinstri grænir rjúfa 6000 félaga múrinn

13 Rússar ákærðir í Trump-málinu

Sif rekin og biðst afsökunar

Verð á jógúrt hefur hækkað um 11%

Þegar Silfrið varð að brotajárni

Norðmenn tóku gull og silfur í bruni karla