Fréttir

Íslandsbanki gefur árlega út skýrslu um íslensk sveitarfélög

Íslensk sveitarfélög

Skýrslunni er ætlað að gefa gott yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi.

Hópmálsókn vísað frá

Björgólfur Thor Björgólfsson

Björgólfur Thor Björgólfsson var talinn hafa með saknæmum hætti komið í veg fyrir að hluthafar í Landsbanka Íslands fengju upplýsingar um umfangsmiklar lánveitingar og einnig að Björgólfur Thor hafi brotið gegn reglu um yfirtöku.

Nú eru að jafnaði 203.900 manns í vinnu

Atvinnulausum fækkar

Að jafnaði voru 203.900 manns á aldrinum 16 - 74 ára í vinnu í maí 2017.

Nú eru laxveiðiárnar að opna fyrir veiði hver af annari

Lax á stöng

Landssamaband veiðifélaga fylgist með tuttugu og fimm vatnakerfum.

Bretadrottning las upp í neðri málstofu breska parliamentsins stefnuskrá ríkisstjórnarinnar

Elísabet II flutti hásætisræðu í gær

Drottningin setur breska parliamentið við hátíðlega athöfn.

Ríkisoddvitar ESB hittast í dag í Brussel

Stefnumót ríkisoddvita

Ríkisoddvitar Evrópusambandsins (ESB) hittast reglubundið í Brussel.

Kastljósi beint að svarta hagkerfinu og skattsvikum.

Svarta hagkerfið

Í kjölfar upplýsinga úr Panamaskjölunum jókst meðvitund um að undanskotum væri beitt með markvissum hætti til að komast undan því að borga skatta.

Stöðvum kennitöluflakk - tillögur SA og ASÍ

Kennitöluflakk

SA - Samtök atvinnulífsins og ASÍ - Alþýðusamband Íslands leggja til að hægt verði að banna þeim sem verða uppvísir að kennitöluflakki að eiga og reka einkahlutafélög í allt að þrjú ár.

Almenn gengisstyrking krónu á árinu

Samfelld styrking í 3-4 ár

Gengi krónunnar mælt með vísitölunni hefur styrkst um 7,7% frá áramótum til 15. júní sl.

Hlutverk einstakra stofnana verði skýrt frekar

Fiskeldi á Ísafjarðardjúpi

Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála fellir úr gildi starfsleyfi fyrir sjókvíaeldis í innanverðu Ísafjarðadjúpi.

Eldstöðin Katla

Örsmátt hagkerfi

Smá breytingar niður á við

Þýskt - franskt bandalag

Rekstur flugvalla

Rekstur í járnum

Neysluverðsvísitala hækkar

Áhættumat vegna sjókvíaeldis

Eignir lífeyrissjóða

Gistinóttum fjölgar