Fréttir

Rætt við Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála.

Kjarninn á Hringbraut í kvöld kl. 21.00

Málefni ferðaþjónustunnar eru til umfjöllunar í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar er rætt um stöðuna í ferðaþjónustunni, áskoranir og tækifæri, og þá ekki síst í samhengi við mikla gagnrýni á áætlaða hækkun virðisaukaskatts á greinina.

Evrópumálin eru oftast rædd á forsendum öfga

Rýr pólitísk umræða um ESB

Evrópumálin eru oftast rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar.

Framsóknarfélag Mosfellsbæjar

Flokknum hefur mistekist

Flokknum hefur mistekist að vinna sér traust kjósenda og þar af leiðandi beðið afhroð í kosningum. Þetta er í ályktun aðalfundar félagsins sl mánudag.

Ferðalagið í kvöld með Lindu Blöndal og Sigmundi Erni:

Ótti „heimamanna“ og Norðurljósin

Norðurljósin í borginni og hjólferðir. Hafa erlendir ferðamenn gert innrás í landið okkar? Og hvernig á erlendur ferðamaður að njóta Íslands best?

Afsal í kvöld: Athyglisverð umræða um nýjan veruleika á húsnæðismarkaði:

Fjölbýlishúsin eru að taka yfir

Nýr og breyttur veruleiki blasir við á húsnæðismarkaðnum á Íslandi, en á sama tíma og æ færri landsmenn velja sér framtíðarhúsnæði í meðalstórum og stórum einbýlishúsum með víðáttumiklum garði fjölgar þeim ört sem horfa á fjölbýli sem framtíðarheimili.

Guðmundur Andri Thorsson og Kristján B. Jónasson mætta í Ritstjórana

Nú hrína villigeltir Sjálfstæðisflokksins

Aukin fyrirferð villigaltanna í Sjálfstæðisflokknum er á meðal umræðuefna í líflegum Ritstjóraþætti vikunnar þar sem meðal annars er rætt um áberandi ókyrrð og jafnvel óeiningu á stjórnarheimilinu.

Markaðstorgið í kvöld:

„Vorum lítið fjölskyldufyrirtæki“

Styrmi Þór Bragason markaðsstjóri og einn eigandi Arctic Adventures mætir í fyrsta þátt Markaðstorgsins. Arctic Adventures er elsta og stærsta ævintýraferðaþjónustufyrirtæki landisins með 7 milljarða króna áætlaða veltu á þessu ári.

Nýr Viðskiptaþáttur á Hringbraut með Pétri Einarssyni

Hvaða framtíð eiga bankarnir?

Þátturinn Markaðstorgið hefur göngu sína í kvöld í umsjón Péturs Einarssonar. Ferðaþjónustufyrirtæki sem veltir sjö milljörðum árlega, verkefni Kauphallarinnar og háir vextir á Íslandi.

Ferðalagið

Vann á Espirita Santo

Eyjan Espirita Santo er ekki mörgum kunn. Sigurður Ingi Ásgeirsson fór í ferðalag alla leið á þennan fjarlæga stað og vann sem sjálfboðaliði.

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR talar fyrir breytingum á lífeyrissjóðakerfinu:

Miðum lífeyri við framfærslu

„Samspil almannatrygginga og lífeyrissjóðakerfisins veldur því að fólk er að lenda í fátækragildru,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson fomaður VR í þættinum 50 plús á Hringbraut.

Hjörleifur ræðir bernskublikin

„Ótrúlega dýrt hérna!“

Strákar mega ekki fela tilfinningar sínar

Ráðherra misnotar valdið

Stöðva starfsemi United Silicon

„Þetta eru kosningasvik“

Tækifærin í Brexit

Espirita Santo og hvalir

Eru vinstriflokkar vinstrafólki verstir?

Hættir sem forstjóri VÍS