Fréttir

Segir útvegsmenn hafa lagt inn á Panama-reikninga Sjálfstæðismanna: Fjármokstur sem brýtur gegn velsæmi

„Sjálfstæðismenn kipptu sér þó ekki upp við Panama-skjölin, depluðu ekki auga, heldur varð ágreiningur um ESB til að kljúfa flokkinn þegar Evrópusinnar stofnuðu Viðreisn. Nú láta þjóðremblar flokksins ófriðlega.“ Þetta segir Þorvaldur Gylfason í grein í Fréttablaðinu. Hann segir stjórnmál hér á landi í uppnámi og gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn harðlega og hann lúti í gras fyrir Vinstri grænum í hverju málinu á fætur öðru. Þorvaldur segir um Sjálfstæðisflokkinn:

Um 50 grindhvalir syntu upp í fjöru á Vesturlandi: Myndband

Rekin úr vinnu á Neskaupstað: Tóku upp klámmyndband – „Svo verður það sífellt blárra og loks alveg dökkblátt“

Klámmynd var tekin upp í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Þaðan fór það í dreifingu á Pornhub, sem er vinsælasta klámsíða heims. Var myndskeiðið þar í stuttan tíma. Þetta kemur fram á Austurfrétt. Einn heimildarmanna segir sem sá myndbandið.

Einn var um borð í skútunni sem strandaði á skeri við Löngusker

Einn var um borð í skútunni sem strandaði á skeri við Löngusker utarlega í Skerjafirði. Björgunarbátur sigldi nánast alveg að skútunni og komst maðurinn þannig frá borði. Þar sem það var að fjara út þegar á þessum tíma þá voru sett akkeri á skútuna og siglt í land. Þar réðu menn ráðum sínum og ákveðið var að freista þess að draga skútuna á flot seinni partinn í dag og koma henni til hafnar.

Nýnasistar herja á Mosfellinga: „Þurfum að „taka völdin af alþjóðlegum Síonistum“

Límmiðar frá norrænu bandalagi nýnasista hefur verið dreift á ruslatunnur í Mosfellsbæ, meðal annars við skóla í Mosfellsbæ. Fyrir rúmu ári voru samskonar límmiðum dreift í Hlíðarhverfinu í Reykjavík. Stundin greinir frá þessu.

Gunnar Eydal er látinn - Dagur B: „Það var lærdómsríkt og verðmætt að eiga þess kost að vinna með Gunnari“

Gunnar Eydal, fyrrverandi skrifstofustjóri borgarstjórnar er látinn en hann féll frá þann 15. júlí síðastliðinn. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar minnist Gunnars í pistli sem hann birtir á Facebook.

Vill að allir hælisleitendur og flóttamenn sem staddir eru á Íslandi fái dvalarleyfi strax

Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason birtir stutta hugvekju en tillögu að aðgerð sem hann vill ráðast í strax. Tillaga Hallgríms er eftirfarandi:

Ole Anton gefst ekki upp: Leitar til umboðsmanns Alþingis – Ákvörðunin skaðar Ísland

Hval­ur hf. fékk nýverið leyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gild­ir í fimm ár en mbl.is birti svar við fyrirspurn sem miðillinn sendi at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu.

Hörku slagsmál í bakgarði við heimahús í Keflavík: „Æstur eftir átökin og heimtar re-match“

Slagsmál áttu sér stað í bakgarði við heimahús í Keflavík. Frá þessu greinir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum á Facebook. Þar hafði annar áflogahundurinn betur líkt og gengur og gerist. Í færslu lögreglunnar segir:

Skúta strand rétt utan við höfuðborgarsvæðið

Klukkan ellefu voru björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi kallaðar út vegna skútu sem siglt hafði í strand utarlega í Skerjarfirðir. Í fyrstu gekk illa að staðsetja skútuna en um hálf tólf sást til hennar og nú fyrir stuttu voru björgunarbátar frá komnir að henni og freista þess að koma línu í hana.

Svona er reynt að stela af þér peningum: Mikilvægar leiðbeiningar

Pétur G. Markan hættur sem sveitastjóri

Tengdafaðir Bjarna reiður: Sori og ómerkilegheit - Telja að Bjarni Ben sé að hætta

Handtekinn í hverfi 101, grunaður um vændiskaup

Dapurlegar hótanir: „Ótrúlegt að greiða ekki lægst launaða starfsfólkinu“

Öryrkjabandalagið segist vilja brýna fyrir stjórnvöldum að stíga skrefið til fulls og afnema skerðinguna að fullu

Val á húsgögnum í garðinn skiptir máli

Þorkell segir Davíð í andlegu ójafnvægi: „Hann er farinn að skaða fjölda Íslendinga“

Andlitslausir auðkýfingar kaupa Ísland og þið sofið: Svona eru reglurnar um jarðakaup á Grænlandi og í Danmörku

Borgarstjóra svarað vegna frímiðanna: Staðreyndir málsins eru eftirfarandi - Hlustaðu á upptökuna