Fréttir

MAN í kvöld:

Öld einmanaleikans og hátíðarnar

Öld einmanaleikans, ný bók frá Ásdísi Rán og sjúptengsl um hátíðar er meðal efnis í nýjum þætti MAN í kvöld.

Vextir SÍ óbreyttir

Yfirlýsing peningastefnunefndar

Peningastefnunefnd Seðlabanaka Íslands (SÍ) hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.

Korn greiningar Íslandsbanka

Heldur meiri haukatónn

Óbreyttir stýrvextir og heldur meiri haukatónn.

Stefán Jón Hafstein skrifar á facebook síðu sína

Hinir ósnertanlegu

Karl Th Birgisson hefur skrifað bók um Engeyjana. Miklar umræður hafa átt sér stað á samfélagsmiðlum vegna útkomu bókarinnar. Stefán Jón Hafstein ritaði eftirfarandi pistil vegna útkomu bókarinnar.

Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson eru gestir Ritstjóranna í kvöld:

Trump kemur fáu sem engu í verk

Það er ekki gott um það að segja að heimsbyggðinni stafi ógn af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en hann er vissulega ólíkindatól og til alls líklegur, þótt á hitt beri að líta að heima fyrir og erlendis er hann afskaplega verklítill.

Tryggingasérfræðingar Hringbrautar eru gestir Heimilisins í kvöld:

100 börn á ári slasast í kerrum

Að meðaltali slasast 100 börn hér á landi eftir að hafa fallið úr innkaupakerrum verslana, sum hver mjög alvarlega, en afar algengt er að foreldar og forráðamenn barna átti sig ekki á því hvað þessar kerrur eru valtar.

Hvítatjaldið í kvöld kl. 21.30 á Hringbraut

Jólamyndir og Chevy Chase

Á Hvíta tjaldinu í kvöld heldur Þórir Snær Sigurðarson áfram að fjalla um sögu jólamynda og tekur að þessu sinni fyrir tímabilið 1950-1990 þegar Miracle on 34th Street, Die Hard og National Lampoon`s Christmas Vacation voru gerðar.

Fer Páll Magnússon í formannsframboð á móti Bjarna?

Páll gegn Bjarna

Undanfarna daga hefur orðrómur verið á sveimi um að Páll Magnússon sé að íhuga formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi sem fram fer næsta vor.

Skólabræðurnir Jón Baldvin, Ragnar Arnalds og Styrmir Gunnarsson í Sögustund:

Saka hver annan um njósnir

Skólabræðurnir og æskuvinirnir Ragnar Arnalds, Jón Baldvin Hannibalsson og Styrmir Gunnarsson minnast pólitískra mótunarára í hispurslausu spjalli í kvöld á Hringbraut.

Samgönguöryggi:

Flugið er öruggasti ferðamátinn

Ísland sér um þriðja stærsta flugumferðarsvæði heims. En hvernig er þessari umferð stjórnað og hver gætir að öryggi okkar sem fljúgum? Og ætlum við að ferðast með drónum í framtíðinni?

Rithöfundar á ferð og flugi

Klappar-moskan mikla

Lánhæfiseinkunn ríkissjóðs

Spá 5,5% hagvexti í ár

Horfur sagðar stöðugar

Staðfest inflúensa

Spáð lækkun stýrivaxta

Bretar utanborðs ESB

Brestir og brotalamir

Toppi náð