Fréttir

Nýr kántríþáttur:

Dallas kominn í loftið

Bjarni Dagur og Siggi Kolbeins eins og hann er bara kallaður hafa leitt saman hesta sína fyrir framan hljóðnemann í útvarpi.

Sorpa reisir gas- og jarðgerðarstöð:

Tímamót verða í endurvinnslu heimilissorps

Fyrsta skóflustungan að nýrri gas- og jarðgerðarstöð SORPU var tekin á föstudag dag í Álfsnesi. Verkefnið markar tímamót.

Rannsókn um kríuvörp í borg:

Rannsaka lífsbaráttu borgarkríunnar

„Sjófuglavörp inni í borg eru afar sjaldséð fyrirbæri og það á sannarlega við um kríuvarpið í Vatnsmýrinni og við Reykjavíkurtjörn".

Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Ísland:

„Á heildina litið höfum við lært af hruninu“

„Ég myndi segja að á heildina litið höfum við lært af hruninu,“ segir Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands.

Bubbi Morthens forfallast á Menningarnótt:

Bubbi lagður inn á spítala

Garð­partý Bylgjunnar fer fram í Hljóm­skála­garðinum í kvöld. Fjöl­margir lista­menn stíga á stokk, þar á meðal hljóm­sveitin Dimma. Bubbi Mot­hens var bókaður með hljómsveitinni er mætir ekki þar sem hann hefur verið lagður inn á spítala

DV segir frá:

Leynd yfir Kínafundi

Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði með sendinefnd alþjóðadeildar kínverska kommúnistaflokksins og fór sá fundur afar leynt, samkvæmt frétt DV.

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar í Fréttablaðið:

Ekki á nástrái

Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu.

Visir.is fjallar um

Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum

Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu

atvinnurekendur.is

Hefur endurheimt þrjá milljarða fyrir fyrirtækin

Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Félags atvinnurekenda, hefur á undanförnum árum höfðað mál í þrígang vegna útboðsgjalda, sem ríkið hefur lagt á félagsmenn í FA og önnur innflutningsfyrirtæki vegna úthlutunar á tollfrjálsum innflutningskvótum vegna búvara.

Íbúakosning á Selfossi:

Góður straumur í íbúakosningunni

Á hádegi höfðu 890 íbúar í Árborg greitt atkvæði um nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi segir í frétt á vef RÚV.

Óvissa um ber á Vestfjörðum

Samkeppniseftirlitið áttar sig á breyttu umhverfi verslunar

Boðar erindi Vísindakirkjunnar

Björn Valur verður skipstjóri hjá Samherja

Flókinn vefur fyrirtækjasamstæðna

Bóluþang í fæðubótaefni, matvæli og húðkrem

Hvalur hf hefur veitt 78 langreyði

95 ára í fallhlífarstökki

Hærra verðmat Marel

Vilhjálmur Bjarnason ráðinn til Seðlabankans