Fréttir

Ávarp forsætisráðherra 17.júní:

Katrín las úr dagbókum verkakonu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, las upp úr 100 ára gamalli dagbókarfærslu Elku Björnsdóttur, verkakonu í Reykjavík, í ávarpi sínu á Austurvelli í dag, 17. júní 2018.

Hæsta hlutfall fólks sem býr enn heima á Norðurlöndunum er á Íslandi:

Flestir búa í foreldrahúsum á Íslandi

Fjórtán prósent fólks á aldrinum 25-34 ára býr í foreldrahúsum á Íslandi miðað við aðeins um 6 prósent sama hóps á hinum Norðurlöndunum.

Hver Íslendingur hendir mat fyrir um 60 þúsund krónum á ári:

Förgum meira en tonni af mat

1,3 milljörðum tonna af mat er fargað árlega hér á landi. Hver Íslendingur hendir mat að andvirði um 60 þúsund krónum á ári.

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri og dagskrárstjóri Hringbrautar skrifar:

Stærsta spurningin í íslenskri pólitík

Stærsta spurningin í íslenskri pólitík er sú hvort samfélagið hafi efni á þróttmikilli heilbrigðisþjónustu sem er í boði fyrir alla landsmenn, án tillits til efnahags og búsetu.

Leikir dagsins á HM - Sunnudag:

Þrír leikir í dag á HM

Þrír leikir eru á HM í dag.

Argentína 1 - Ísland 1:

HM 2018: Þvílíkur sigur í jafnteflinu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stóðst áhlaup argentínsku snillinganna í fótbolta í fyrsta leik liðsins á HM og knúðu fram jafntefli með einstaklega sterkri liðsheild, útsjónarsemi og úthaldi.

Fundur Utanríkisráðherra með ráðherrum EFTA ríkjanna:

EFTA ríkin kortleggja Brexit

Ísland, Noregur og Liechtenstein munu hefja sameiginlega kortlagningu á hagsmunum sínum vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þetta var ákveðið á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, og Aureliu Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein í Ósló í morgun.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu:

Innbrotum fjölgaði í maí

Yfirlit yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu hefur verið birt á facebook síðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir maí sl.

Leikir dagsins á HM - Laugardag:

Ísland leikur sinn fyrsta leik

Fjórir leikir eru á HM í dag. Að íslenskum tíma eru leikirnir þessir:

Rapp í Vigdísarhúsi í kvöld:

Króli og fleiri í Vigdísarhúsi

Fjöldi innlendra og erlendra listamanna kemur saman í Vigdísarhúsi í kvöld, laugardag. til að fjalla um og flytja rapp. Dagskráin hefst með samræðu um listformið rapp og hipp hopp og vinsældir þess og verður hinn vinsæli rappari Króli meðal fyrirlesara.

Valdi sér flokk lengst frá Ömma

Aron klár í slaginn

Spánn og Portúgal mætast í dag

Margra milljarða mót

Þriðji hver doktorsnemi er útlenskur

Eliza ein á leik Íslands og Argentínu

Egils sjávarafurðir gjaldþrota

Kröfðust aldrei borgarstjórastólsins

Össur um asnaspark Elliða

Þarf atvinnulífið dýra yfirbyggingu?