Fréttir

Sjúkraflutningamenn slösuðust við björgunaraðgerðir í gær - Sprunga í sköflung og tognun

Tveir sjúkraflutningamenn, karl og kona, slösuðust nokkuð þegar þau fuku til í björgunaraðgerðum í gær.

Kýldi og sparkaði í konu í austurborginni í morgun

Klukkan rúmlega níu í morgun fékk lögreglan tilkynningu um aðila sem veittist að konu í austurborginni.

Barnsmissir hefur veruleg áhrif heilsufar og ótímabæra dánartíðni mæðra

Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa barn en annarra kvenna, samkvæmt nýrri rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar hafa unnið og nær til allra foreldra á Íslandi síðustu tvær aldir.

Hæstiréttur samþykkti að fjalla um mál manns sem dæmdur var í Landsrétti fyrir kynferðisbrot

Sjaldgæft er að Hæstiréttur taki til meðferðar sakamál eftir að hlutverki dómsins var breytt á síðasta ári og er beiðni um áfríun flestum hafnað.

Heilsugæslan annað kvöld: Ein af helstu áherslum í heilsuvernd, skimanir.

Tveir menn vistaðir í fangageymslu lögreglunnar - Veittust að þremur aðilum og rændu farsímum og öðru

Nóg var um að vera hjá lögreglunni í gærkvöldi og í nótt en mörg innbrot voru tilkynnt á höfuðborgarsvæðinu.

Náttúrulífs- og ferðaþættir Hringbrautar vekja verðskuldaða athygli:

Fjallaskálarnir í kvöld - Hrafntinnusker og óskiljanlegasta fyrirbrigði íslenskrar náttúru!

Það verður myndaveisla á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld þegar Sigmundur Ernir og Björn Sigurðsson myndatökumaður klöngrast með erfiðsmunum yfir illfæran kambinn í átt að Hrafntinnuskeri á hinum margrómaða Laugavelli, milli Landmannalaugar og Þórsmerkur.

Ásdís skoðar dáleiðslu: „Fór í dáleiðslu til að losna við astma og ofnæmi, en losaði sig í leiðinni við vefjagigt“

Í dáleiðslu má uppræta sálrænar orsakir sjúkdóma og líkamlegu einkennin hverfa eins og dögg fyrir sólu.

Spice efni fannst í rafrettum hjá unglingum - Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir þetta mikið áhyggjuefni

Svokallað Spice, efni sem telst til nýmyndaðra kannabínóíða, fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er mikið áhyggjuefni og því vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekja athygli á málinu og hvetja forráðamenn barna og unglinga til að vera á varðbergi.

Hjálpræðisherinn fær veglega gjöf

Ramis hf, Grohe international og Byko færðu Hjálpræðishernum veglega gjöf í dag. Öll hreinlætistæki í nýbyggingu Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut voru afhent að viðtöddum fulltrúa Grohe, Torben Kjarngaard, Jóni Steinari Magnússyni frá Byko og Ómari Kristjánssyni frá heildverlsuninni Ramis

Biðlisti hjá Píetasamtökunum - Kristín: „Það er hræðileg staða - Fólk sem er í sjálfsvígshættu á ekki að þurfa að bíða“

Ríkisstjórnin skilur enn ekki til fulls það sem skrifað er á vegginn

Tímamótaskref í sögu umhverfisvottunar þegar Krónan fékk svansvottun í dag

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að auka traust á íslensku atvinnulífi - Brugðist við Samherjamálinu

Háskóli Íslands á átta listum í öðrum af áhrifamestu og virtustu matslistum heims: „Árangurinn hefur aldrei verið betri"

Helena Eyjólfsdóttir söngkona er gestur Sigurðar í Lífið er lag

Helga Vala: „Ákvæðið um vernd uppljóstrara fellt út“ - „Tilviljun?“

Vill ekki að fólk loki augunum og sé blekkt: „Fjöldi dýra sem deyja til að hægt sé að framleiða veganmat er ótrúlega mikil

Erfitt að hvetja krakka áfram í ólaunað starf - Sturla Snær: „Ég vil að afreksfólk geti stundað sína vinnu en líka búið við fjárhagslegt öryggi“

Rúta með 23 farþegum endaði út í á undir Eyjafjöllum - Björgunarsveit komin á vettvang