Fréttir

Ný könnun um viðhorf landsmanna til áfengis í matvörubúðum:

Andvíg áfengi í búðum

Stór hluti Íslendinga er andvígur því að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR

Ögmundur Jónasson fer á kostum í Mannamáli vikunnar:

Landsdómsmálið var níðingsverk

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna tekur sjálfan sig til kostanna í hressilegu Mannamáls-viðtali á Hringbraut í vikunni - og eitt er víst, að þar skortir ekki sögurnar.

Framkvæmdastjóri SA skrifar:

Leiðrétta þarf „vitleysu kjararáðs“

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í grein á vefsíðu samtakanna að hægt sé að koma í veg fyrir upplausn á vinnumarkaði með því að Alþingi leiðrétti vitleysu kjararáðs, eins og hann orðar það.

Þjóðbraut í kvöld:

Dökk skýrsla og umdeilt frumvarp

Þorsteinn Víglundsson húsnæðis og félagsmálaráherra mætir á Þjóðbraut í kvöld til Sölva og ræðir meðal annars atvinnuþátttöku flóttamanna. Einnig verða húsnæðismálin rædd en ný skýrsla um húsnæðismarkaðinn sem greiningardeild Arion banka gaf út er dökk.

Jón Þór Pírati og Óli Björn Sjálfstæðisflokki deila hart á Þjóðbraut um frumvarp Pírata vegna kjaradóms:

„Ómerkilegur pólitískur leikur"

Jón Þór Ólafsson, er fyrsti flutningsmaður frumvarps um að endurskoðuð verði ákvörðun kjararáðs um launahækkun Alþingismanna og annarra embættismanna. hann bendir á að forsendur hækkananna séu rangar og aðilar vinnumarkaðarins segi slíkt hið saman. Óli Björn segir Jón Þór og Pírata spila á „lægstu hvatir manna".

Vantar minnst 8000 íbúðir en aukið fasteignaframboð er mjög óvíst segir í nýrri skýrslu Arion:

Þjóðbraut: Dökk skýrsla Arion

Áætlanir um byggingu húsnæðis hafa ekki staðist, byggja þarf að minnsta kosti átta til tíu þúsund íbúðir á næstum þremur árum til halda í við fólksfjölgun og þá er ekki tekið tillit til uppsafnaðar þarfar.

Um áramótin tóku gildi tuttugu og sjö skattabreytingar og 240 breytingar frá árinu 2007

Alls 240 skattabreytingar

Síðastliðin ár hafa stjórnvöld hugað í auknum mæli að skattalækkunum. Þannig hafa þau undið að hluta til ofan af óhagfelldri þróun skattakerfisins á árunum eftir bankakrakkið 2008.

Rax ljósmyndari - Guðný Halldórsdóttir í Mosó - Umhverfisvæn ferðaþjónusta

Grænþvottur og Norðurslóðir

Norðurslóðir, ferðavinningar og grænþvottur er meðal þess sem er í Ferðalaginu í kvöld. Frumsýnt kl.20.

Skólinn okkar á Hringbraut:

Eldar slökktir í stað aðgerða

Erlendum nemendum fjölgar stöðugt, hópurinn verður breiðari og þarfir hans sértækari, segir Kristrún Sigurjónsdóttir, deildarstjóri móttökudeildar Lækjarskóla í Hafnarfirði. Á sama tíma hækkar sú upphæð ekki sem sveitarfélög landsins setja í málaflokkinn, sem þýðir að starfsmenn eru fremur í því að slökkva elda í staðinn fyrir að fyrirbyggja að upp komi vandræði.

Halldór Halldórsson er gestur fasteignaþáttarins Afsals:

Nauðsyn að auka lóðaframboð

Þetta kemur fram hjá Halldóri Halldórssyni, oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur en hann er gestur fasteignaþáttarins Afsals á Hringbraut i kvöld þar sem jafnframt er rætt um húsnæðis- og skipulagsmál í víðu samhengi.

Árni Tryggvason rifjar upp æskuslóðir

Brexit einleikur enskra forystumanna

Íbúðamarkaðurinn á æ færri hendur

Hitaveitulagnir sem endast í allt að 50 ár.

Horfa til Parísar vegna Brexit

Skólakerfið og staða flóttabarna

Hringbraut fagnar 2ja ára afmæli

Ótækt að senda sjómenn af stað

Bankakrakkið 2008 - Eftirmál

Viðskiptavikan á mánudagskvöldum