Fréttir

Rússland bannar en þá innflutning á tilteknum matvælum frá Íslandi

Hagsmunir í bráð og lengd

Viðskiptabannið á Rússland hefur komið hlutfallslega harðar niður á íslenskum hagsmunum en hagsmunum annarra ríkja.

Útilokar ekki að stöðva frekari vöxt eldis á frjóum laxi

Laxeldi í sjókvíum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir það koma vel til greina að skoða hvort stöðva þurfi freakri vöxt eldis á frjóum laxi.

Formaður VG vill nýtt efnahagskerfi

Flokksráðfundur VG

Katrín Jakobsdóttir formaður VG koma víða við í setningarræðu á flokksráðsfundi VG sl. laugardag.

Forseti Íslands tók þátt

Hljóp í Reykjavíkurmaraþoni

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni 2017 og hjóp hann hálft maraþon.

Ætla að standa við búvörusamning

Hagsmunir í bráð og lengd

Annað stendur ekki til en að standa við óbreyttan búvörusamning.

Hátt í tvö hundruð þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Útköll vegna sjúkraflutninga

Viðbúnaður var hjá lögreglu og slökkviliði borgarinnar.

Fuglaveiðimenn eru farnir í fyrstu veiðferð tímabilsins

Í dag hefst gæsaveiði

Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hefjast í dag sunnudaginn 20. ágúst.

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var háð í gær

Reykjavíkurmaraþon 2017

Almar Pétrusson sigraði í Maraþoni karla en í Maraþoni kvenna sigraði Natasha Yaremczuk.

Í ár var Menningarnóttin ein allsherjar tónlistar- og menningarveisla

Einstök Menningarnótt 2017

Settning Menningarnætur 2017 fór fram í gær við Veröld - hús Vigdísar.

Veröld - hús Vigdísar Finnbogadóttur

Veröld á Menningarnótt

Veröld - hús Vigdísar Finnbogadóttur verður opið öllum almenningi um þessa helgi.

Líkur á 0,25% lækkun vaxta

Bráðavandi sökum ytri aðstæðna

Minni hækkanir á fasteignaverði

„Ég vil bjarga öllum heiminum“

Starfsréttindin ekki sjálfsögð

„Leyndin er alvarlegust"

Bændur hafa bent á lausnir

Selur Costco á kostnaðarverði?

Villti laxinn í Noregi

Sár höfnun að vera rekinn