Fréttir

Nánar á ruv.is

Íslenska krónan í viðkvæmri stöð

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir stöðu íslensku krónunnar afar viðkvæma. Óvissan, sem fylgi hægari vexti hagkerfis og komandi kjarasamningum, sé slæm fyrir alla

Nánar á visir.is

Óskhyggja ríki ekki við framkvæmdir

„Það er ljóst að opinberir aðilar þurfa að taka sig saman í andlitinu. Það er sorglegt á 21. öldinni að við getum ekki haft meira gagnsæi og betri upplýsingar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um endurteknar framúrkeyrslur opinberra framkvæmda.

Nánar á kjarninn.is

Tilraun til að vega að mennsku blaðamanns og trúverðugleika

Ritstjóri Stundarinnar segir að það sé munur á því að hafa skoðun eða vera beinlínis í duldum hagsmunaárekstri.

Hildur Lillendahl um #MeToo í 21 í kvöld:

„Við erum í stríði“

Hildur Lillendahl Viggósdóttir hefur lengi verið í forgrunni þeirra sem teljast rótækastar af Feministum hér á landi. Fyrir það hefur margt gengið á í kringum Hildi og hennar helstu samstarfskonur.

Eitt ár frá #MeeToo:

Núna eru nýjar umferðarreglur í samskiptum

Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og formaður refsiréttarnefndar mætir í 21 til Lindu Blöndal ásamt Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa og stofnanda síðunnar #ískuggavaldsins sem var opnuð í beinu franhaldi af #MeeToo en þar sögðu konur í stjórnmálum sína upplifun af kynferðisofbeldi – áreiti eða niðurlægingu á þeim vettvangi.

Halldór Benjamín og Ragnar Þór ræða kjaraviðræðurnar fram undan í 21:

Við getum alveg unnið saman

Það fer vel á með Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins og Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR þar sem setjast á rökstóla um kjaraviðræður komandi vetrar í fréttaþættinum 21 á Hringbraut í kvöld.

Fréttablaðið.is greinir frá

Erfitt að taka þátt í „þessari svo­kölluðu byltingu“

Fyrrverandi formaður VM gagnrýnir forystufólk verkalýðshreyfingarinnar harðlega og segir það ekki hafa neinar hugmyndir eða leiðir til lausna.

Nánar á ruv.is

Sár vonbrigði eldri borgara

Stjórn Félags eldri borgara gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 og segir það merki um svikin loforð.

Nánar á ruv.is

Kópavogsbúar og Garðbæingar telja sig svikna

Bæði bæjarstjórn Garðabæjar og bæjarráð Kópavogs samþykktu fyrir helgi harðorðar bókanir vegna samgönguáætlunar ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019 til 2033.

Nánar á visir.is

Formaður Eflingar: „Megi þá helvítis byltingin lifa“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í ítarlegum pistli sem hún skrifaði.

Lestur Moggans í fyrsta sinn undir 25 prósent

Segir hagsmunasamtök stjórna landinu

Borgum þriðjung af köldu vatni miðað við Dani

Mótmæltu með friðar­skila­boðum og blómum

MAST vill eftirlitsmann með velferð gæludýra

Íslendingar verða mest 436 þúsund

Plastflöskum dreift í massavís á ráðstefnu þar sem umræðuefnið er umhverfisvernd

Davíð er ekki hrifinn af styttingu vinnuvikunnar

659 milljóna hagnaður

Nýr fréttastjóri ráðinn hjá DV