Sjö af átta flokkum birt ársreikning

Allir stjórn­mála­flokkar sem eiga full­trúa á Alþingi skil­uðu árs­reikn­ingum sínum til rík­is­end­ur­skoð­unar fyrir 1. októ­ber síð­ast­lið­inn, en lög­bund­inn frestur þeirra til að gera slíkt rann út þá.

Rík­is­end­ur­skoðun er þegar búin að birta útdrátt úr reikn­ingumsjö flokka. En á eftir að birta útdrátt úr árs­reikn­ingi eins flokks sem á kjörna þing­menn, Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá emb­ætt­inu var árs­reikn­ingi flokks­ins þó skilað á réttum tíma og ástæða þess að ekki hefur verið birtur útdráttur sé sá að það vant­aði svör við við­bót­ar­spurn­ingu sem hafa ekki borist. Búast má við því að útdrátt­ur­inn verði birtur strax og þau svör ber­ast, sem ætti að verða í nán­ustu fram­tíð sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá rík­is­end­ur­skoð­un.

 

Mið­flokk­ur­inn og Vinstri græn

Árið 2017 var kosn­ingaár og en rekstr­ar­kostn­aður flokk­anna er þá vana­lega mun hærri en á árum þar sem ekki er kos­ið. Árið 2016 var reyndar líka kosn­inga­ár. Tekjur flokk­anna sam­an­standa að mestu af fram­lögum úr rík­is­sjóði, fram­lögum lög­að­ila (sem hver má gefa upp að 400 þús­und krón­um) og fram­lögum ein­stak­linga (sem hver má gefa upp að 400 þús­und krón­um).

 

Nánar á

https://kjarninn.is/skyring/2018-11-16-buid-ad-birta-utdratt-ur-arsreikningum-sjo-af-atta-stjornmalaflokkum-thingi/