Breytingar á vísitölu

Vísitala byggingakostnaðar hækkar milli mánaða

Breytingar á vísitölu

Vísitala byggingakostnaðar reiknuð um miðjan júlí 2017 er 132,6 stig og hækkar vísitala byggingakostnaðar um 0,8% frá því í júní. Vinnuliður vístölunnar hækkar sem og verð á innfluttu byggingarefni en innlent efni hækkar líka.

Nánar www.hagstofa.is

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast