Bor­is john­son seg­ir af sér

Bor­is John­son, ut­an­rík­is­ráðherra Bret­land, hef­ur sagt af sér. Frétta­stof­an Sky grein­ir frá þessu. Af­sögn­in kem­ur í kjöl­far óánægju harðlínu­manna í út­göngu­mál­um með nýja áætl­un stjórn­ar Th­eresu May um hvernig sam­skipt­um Evr­ópu­sam­bands­ins og Breta skuli háttað eft­ir út­göng­una. Í gær sagði Dav­id Dav­is, ráðherra út­göngu úr Evr­ópu­sam­band­inu, af sér.

Í yf­ir­lýs­ingu frá for­sæt­is­ráðuneyt­inu seg­ir að for­sæt­is­ráðherr­ann hafi tekið við upp­sagn­ar­bréfi Bor­is John­son­ar í dag. „Arftaki hans verður kynnt­ur inn­an skamms. For­sæt­is­ráðherr­ann þakk­ar Bor­is fyr­ir störf sín.“

Nánar á 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/07/09/boris_johnson_segir_af_ser/