Bjarni leyfði hannesi að víkja frá verksamningi

Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hafði fullt samráð við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra þegar hann kaus að skila skýrslu sinni um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins miklu seinna en samið var um árið 2014. Þetta kemur fram í bréfasamskiptum sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, birti á bloggsíðu sinni. Þá kemur fram í samskiptum Hannesar við fjármálaráðuneytið og Félagsvísindastofnun HÍ að hann hafi verið að leggja lokahönd á skýrsluna í um tvö og hálft ár.

Nánar á

https://stundin.is/grein/7268/bjarni-leyfdi-hannesi-holmsteini-ad-vikja-fra-verksamningi/