Birti afrit af símtali

Þórður Snær Júlíusson skrifar af þessu tilefni leiðara.  Hann má lesa á www.kjarninn.is

\"Nú kemur í ljós að Davíð Odsson sem var ráðinn ritstjóri Morgunblaðsins í september 2009 hefur haft þetta afrit undir höndum allan tímann..  Það þýðir tvennt.  Í fyrsta lagi að hann hefur tekið ákvörðun um að halda innihaldi samtalsins frá almenningi - valið að upplýsa lesendur Morgunblasðinbsn ekki um það  -  í rúmlega átta ár.  Það verður að draga þá ályktun að Davíð hafi með því tekið aðra hagsmuni fram yfir almannahagsmuni.  Hann er augljóslega ekki í starfi í fjömiðlum í þeim tilgangi að upplýsa almenning heldur stýra aðrar hvatir honum.\"

\"Í öðru lagi virðist blasa við að Davíð hefur þegar hann var rekinn ú embætti seðlabankastjóra haft á á brott með sér úr Seðlabankanum gögn sem bankinn sjálfur hefur sagt að séu trúnaðargögn sem þagnarskylda ríki um.  Í kjölfarið hlýtur að verða sett af stað rannsókn á því hvort að hann hafi tekið með sér fieiri trúnaðargöng sem t.d. hafi verið notuð til að undibyggja umfjallanir í dagblaðinu sem Davíð stýrir.\"

[email protected]