Betur þarf að gera

Ari Trausti veitir stuttlega umsögn um fyrstu stefnuræðu forsætisráðherra og um fyrsta fjárlagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur. 

Ari Trausti biður lesendur um að afsaka þurrleikann í þessari stuttlegu umsögn. 

Vissulega er hún knöpp.

En þá er að hafa hugfast að Ari Trausti er gætin. 

Afar gætin.

\"Hvað sem sumpart skiljanlegri gagnrýni líður er hér verið að tala um miklu félagslegri og ábyrgari umbótastefnu en við höfum séð mörg undanfarin ár.  Skref til hagfelldra lífsskilyrða fyrir þorra landsmanna - minnug þess að ólíkir þjóðfélagshópar hafa ólíka og oft andstæða hagsmuni.\"

[email protected]