Bandaríkjaforseti

Donald J. Trump ákvað að draga til baka heilbrigðisfrumvarp sitt. Forsetanum tókst ekki að tryggja frumvarpinu nægt fylgi á Bandaríkjaþingi. Fréttaskýrendur hafa eftir heimildarmönnum innan Repúlíkanaflokksins að nær sé að forsetinn einbeiti sér að efnhagsmálum og þá einkum áformum um að breyta skattalöggjöf Bandaríkjanna.

Líkast til tekst forsetanum ekki að tryggja meirihluta fyrir nýju heilbrigðistryggingakerfi. Áform forsetans um að afnema heilbrigðistryggingar forvera síns Barck Hussein Obama eru því í uppnámi um sinn. Donald J. Tump kynnti afnám þessar heilbriðistrygginga Obama forseta sem forgangsmál í kosningabááttunni á síðasta ári.