Bændur hafa bent á lausnir

Gunnar Bragi Sveinsson var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá 7. apríl 2016 til 11. janúar 2017. Hann er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Gunnar Bragi segir að skoða þarf að auka fjármuni til markaðsstarfs og setja á útflutningsskyldu  \"...en strax þarf ríkið að kaupa upp þær birgðir sem fyrir eru\".

Gunnar Bragi nefnir einnig að áfram þarf að hagræða í umhverfi afurðarstöðva. Fækka þarf stórum afurðastöðvum og einfalda umgjörð þeirra sem vilja bjóða upp á afurðir bænda beint frá býli.

 

Nánar www.visir.is/g/201717170819075/hvad-aetlar-rikisstjornin-ad-lata-saudfarbaendur-standa-lengi-a-bruninni  

[email protected]