BA flaug þegar önn­ur fé­lög af­lýstu

Óverðrið á sunnudaginn:

BA flaug þegar önn­ur fé­lög af­lýstu

„Það eru flug­fé­lög­in sem sjálf taka ákvörðun um að af­lýsa flug­ferðum – og byggja þá á upp­lýs­ing­um frá Veður­stof­unni um veður og veður­horf­ur og síðan upp­lýs­ing­um frá Isa­via um ástand brauta, hvort hægt er að nota land­göngu­brýr eða stiga­bíla vegna veðurs og slíkt.“

Þetta seg­ir Guðjón Helga­son, upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via, í Morg­un­blaðinu í dag, en at­hygli vakti á sunnu­dag­inn þegar öll flug­fé­lög, inn­lend og er­lend, af­lýstu flug­ferðum frá Kefla­vík­ur­flug­velli jafnt til Evr­ópu sem Banda­ríkj­anna vegna veðurs fóru tvær vél­ar breska flug­fé­lags­ins Brit­ish Airways í loftið áleiðis til London, ann­ars veg­ar kl. 15.31 og hins veg­ar kl. 16.19.

Fyrri ferðin átti upp­haf­lega að vera kl. 12.35 og seinni ferðin 15.35. Þriðja flugi fé­lags­ins þenn­an dag, sem vera átti kl. 17.05, var hins veg­ar af­lýst.

Öll fréttin á mbl.is 

Nýjast