Ásdís halla og hvalur hljóta frelsisverðlaun sus

Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna verða veitt við hátíðlega athöfn þann 3. októbernæstkomandi. Verðlaunahafar þetta árið eru Ásdís Halla Bragadóttir og fyrirtækið Hvalur hf.

Ásdís Halla er fyrrverandi bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, stjórnarformaður Klíníkurinnar og brautryðjandi á sviði einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Hvalur hf. í eigu Kristjáns Loftssonar er eina fyrirtækið í heiminum sem stundar veiðar á langreyðum í gróðaskyni.

Nánar á 

https://stundin.is/grein/7495/hvalur-hf-og-asdis-halla-hljota-frelsisverdlaun-sus/