Árni Oddur öflugur þegar hann sló Marel inn í Amsterdam: „Þetta var virkilega hljómfagurt!“

Kátt í kauphöllinni í Amsterdam:

Árni Oddur öflugur þegar hann sló Marel inn í Amsterdam: „Þetta var virkilega hljómfagurt!“

Árni sló í skjöldinn með „gong“ frá árinu 1602.
Árni sló í skjöldinn með „gong“ frá árinu 1602.

„Þetta var virkilega hljómfagurt og þetta er til að ræsa markaðinn í gang,“ segir Árni Oddur glettinn þegar Jón G. segir við hann í upphafi viðtalsins að hann hafi verið býsna öflugur þegar hann sló Marel inn á markaðinn í EuroNext kauphöllinni í Amsterdam. Árni Oddur notaði svokallaðan „gong“ , ættaðan frá Austur-Indíafélaginu og er frá árinu 1602, til að slá í skjöldinn. Löng hefð er fyrir því að hafa þennan háttinn á þegar ný félög eru skráð á markaðinn í Amsterdam.

Nýjast