Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá bráðabirgðarleyfi

Kjarninn fjallar um

Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá bráðabirgðarleyfi

Fisk­eld­is­fyr­ir­tækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarða­lax hf. hafa fengið rekstr­ar­leyfi til bráða­birgða til 10 mán­aða fyrir lax­eldi í sjó­kvíum í Pat­reks­firði og Tálkna­firði, sam­kvæmt ákvörðun sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Þetta kemur fram í frétt at­vinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neyt­is­ins. 

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2018-11-06-arctic-sea-farm-og-fjardalax-fa-bradabirgdarekstrarleyfi/

Nýjast