Angela Merkel gagn­rýnir ein­angrunar­hyggju Banda­ríkjanna

Frettablaðið greinir frá

Angela Merkel gagn­rýnir ein­angrunar­hyggju Banda­ríkjanna

Engela Merkel, Þýskalandskanslari, gagnrýndi efnahags-og utanríkisstefnu Bandaríkjanna í dag á árlegri alþjóðaöryggisstefnu í Munchen en hún segir að fjölþjóðasamstarf og samningar sé ekki hægt að breyta í skjótri andrá og varaði Trump við því að skilja Evrópu eftir í viðræðum um nýja kjarnorkuvopnasamning, Sýrland og alþjóðaviðskipti, að því er fram kemur á vef Guardian.

„Fjölþjóðasamstarf getur verið flókið en það er betra en að hanga ein heima,“ segir Merkel sem kom núverandi alþjóðakerfi til varnar. „Nú þegar við sjáum að heimsskipanin sem við erum vön er undir álagi, er spurningin: föllum við í sundur líkt og púsl og höldum að allir geti svarað spurningum upp á eigin spýtur?“ segir Merkel.

Nánar á

https://www.frettabladid.is/frettir/angela-merkel-gagnrnir-einangrunarhyggju-bandarikjanna

Nýjast