Alvarlegt mál

Bjönr Valur vill að bankaráð ræði leka á símtali.  Nauðsynlegt sé að rannsaka hvort og þá hvernig trúnaðargögn hafi lekið úr bankanum í fjölmiðla.  Um þetta er skrifað á vefnum www.ruv.is

Björn Valur segir: \"Ég held að þetta sé fáheyrt í sögu seðlabanka á vesturlöndum  -  leki af þessari stærðargráðu  -  og þetta hlýtur að vera mál sem verður tekið mjög alvarlega.\"

 

[email protected]