Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu

Kjarninn fjallar um

Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu

Alls 15 þing­menn úr Sjálf­stæð­is­flokki, Flokki fólks­ins og Mið­flokki hafa lagt aftur fram þings­á­lykt­un­ar­til­lögu um órétt­­mæti máls­höfð­unar Alþingis gegn ráð­herrum og afsök­un­­ar­beiðni. Fyrsti flutn­ings­maður er Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son en á meðal ann­arra flutn­ings­manna er Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Í til­lög­unni felst að þing­­menn­irnir vilja að Alþingi álykti að „rangt hafi verið að leggja fram til­­lögu til þings­á­­lykt­unar um máls­höfðun gegn ráð­herrum hinn 28. sept­­em­ber 2010 [...] Við­kom­andi ráð­herrar verð­s­­kuldi afsök­un­­ar­beiðni vegna þessa.“

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2018-09-13-leggja-aftur-fram-tillogu-um-ad-althingi-bidjist-afsokunar-landsdomsmalinu/

 

Nýjast