Al­var­leg svik við gef­in lof­orð

Fram kem­ur í álykt­un stjórn­ar Öryrkja­banda­lags Íslands í dag að af­greiðsla annarr­ar umræðu um fjár­laga­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar feli í sér al­var­leg svik við gef­in lof­orð.

„Stjórn ÖBÍ krefst þess að þeir 4 millj­arðar sem lofað var að sett­ir yrðu í al­manna­trygg­inga­kerfið til að hefja leiðrétt­ing­ar á kjör­um ör­yrkja skili sér án taf­ar,“ seg­ir í álykt­un­inni og enn frem­ur að orð skuli standa. „Hvar er virðing­in?“

Nánar á

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/11/22/alvarleg_svik_vid_gefin_loford/