al-Thani málið

Kröfu Ólafs Ólafssonar vísað frá.

al-Thani málið

Hæstiréttur hefur staðfest frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á kröfu Ólafs Ólafssonar um að viðurkennt yrði með dómi að skilyrði væru fyrir endurupptöku al-Thani málsins. Hæstiréttur dæmdi Ólaf í 4 1/2 árs fangelsi árið 2015. Það með þyngdi Hæstiréttur dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá árinu 2013 um eitt ár. Ólafur leitaði til endurupptökunefndar að dómi kveðnum Ólafur taldi að mikilvæg sönnunargögn væru rangt metin. Þá hélt Ólafur því fram að tilteknir dómarar væru vanhæfir. Ólafur taldi svo vera sökum tengsla ættingja þeirra við slitastjórn Kaupþings. 

Nánar www.mbl.is og www.haestirettur.is

Nýjast