Áhrif reykinga hér á landi

Ný skýrsla landslæknis um þjóðhagsleg áhrif tóbaksreykinga á Íslandi

Áhrif reykinga hér á landi

Í nýrri skýrslu landlæknis um þjóðhagslega áhrif tóbaksreykinga á Íslandi kemur fram að kostnaður við tóbakreykingar á Íslandi er metinn á bilinu 13 til 90 milljarðar á ári hverju.

Lægri mörkin eru miðuð við að þeir sem reykja sé fullljóst hvaða áhætta stafar af reykingum. Efri mörkin miðast við að þeir geri sér enga grein fyrir áhættunni.

Hagfræðistofnun HÍ vann skýrsluna. Nánar á www.landlaeknir.is

Sé kostnaður vegna reykinga á Íslandi árið 2015 metin mælist hann vera 46 milljarðar króna á verðlagi ársins 2017.  

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast