Áhættumat vegna sjókvíaeldis

Landssamband veiðifélaga mótmælir eldi á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum við strendur Íslands. Landssambandið minnir á að tugþúsundir af eldislaxi hafa sloppið úr sjókvíum hér við land og í nágrananríkjum eins og Færeyjum og Noregi og einnig við Skotlandi og Írland. Rifjað er upp að norsk fyrirtæki og fjárfestar eiga rúman helming í fjórum stærstu laxeldisfyrirtækjum hér á landi. Þróun í fiskeldi er ekki neikvæð segja heimildir HRBR en rétt sé að fara varlega þegar lax er ræktaður í sjókvíum við Ísland.

rtá