Aflamark á þorski aukið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra ákvað að auka aflamrk á þorski á næsta fiskveiðiári. Núna stendur þessi kvóti í 244 þúsund tonnum. Þogerður Katrín eykur kvótann í 255.172 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Hún tekur þessa ákvörðun að höfðu samráði. Þorgerður Katrín fylgir veiðiráðgjöf Hafró í öllum fisktegundum. Staða margra fiskistofna er sterk og þess vegna ráðleggur Hafró aukinn afla í mikilvægum tengundum eins og þorski.

rtá