Ádrepa um glæfralega hugmynd

Þorstein vitnar ádrepu sinni til stuðnings í niðurstöður starfshóps um afleiðingar afnáms verðtyggingar.

Um að á tveimur árum myndi kaupmáttur fólks minnka verulega og fasteignverð lækka og landsframleiðsla dragast saman.

Þorsteinn segir:

\"Það er umhugsunarvert þegar fjöldi stjórnmálamanna leggur sig fram um að blekkja almenning með með yfirlýsingum sínum um að hægt sé að lækka vexti verulega með því einu að banna verðtryggingu.

Þetta er sennikega ein glæfralegasta og vitlausasta hugmynd sem sett hefur verið fram af stjórnmálamönnum hér á landi í seinni tíð\".

Þorsteinn skrifaði grein um þetta í Fréttablaðinu í gær.

Þar beinir Þorsteinn spjótum sínum að Miðflokknum og Framsóknaflokknum og Flokkiu fólksins.

Og verkalýðsleiðtogunum Vilhjálmi Birgissyni Ragnari Þór Ingólfssyni.

 

 

[email protected]