Á toppi veraldarinnar

Vilborg Arna Gissurardóttir stóð í nótt á tindi Evrest. Vilbog Arna er fyrst íslenskra kvenna til að vinna það afreksverk að klífa fjallið, Nokkrir Ísledingar hafa náð a efsta tind Everest. Fjallið er hæsta fjall jarðar alls 8.844,43 metrar yfir sjávarmáli.

Fyrstu Íslendingarnir til að klífa upp á efta tind Everest fjallsins árið 1997 voru þeir Björn Ólafsson  Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon. Haraldur Örn Ólafsson komst á tindinn 2002 og Ingólfur Geir Gissurarson 2013 núna er Vilborg Arna í þessum hópi afreksfólks.  

rtá