200 skora á Írisi í klofningsframboð

Frétt á vb.is

200 skora á Írisi í klofningsframboð

Tæplega 200 manns hafa skorað á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboðsafl í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Íris er grunnskólakennari í Vestmannaeyjum en hún hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn og situr nú í miðstjórn flokksins. Hún hefur áður verið varaþingmaður flokksins og formaður Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum. Auk þess hefur hún gegnt stöðu formanns ÍBV.

 

Nánar á vb.is

http://www.vb.is/frettir/200-skora-irisi-i-klofningsframbod/146346/

Nýjast