0% kynbundinn launamunur

Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár er gestur Markaðstorgsins í kvöld:

0% kynbundinn launamunur

Við ræðum við Hermann Björnsson um ástand vegakerfisins en um 200 manns létust eða slösuðust alvarlega í umferðinni árið 2017. Helmingur slysanna varð á vegarköflum sem samtals eru 551 kílómetri. Af hverju eru vogunarsjóðir stórir hluthafar í Sjóvá og öðrum tryggingafélögum? Þá segir Hermann okkur að Sjóvá hafi náð mjög góðum árangri í jafnréttismálum og er með jöfn kynjahlutföll í framkvæmdastjórn og 0% launamun.

Nýjast