Fréttir

Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Ísland:

„Á heildina litið höfum við lært af hruninu“

„Ég myndi segja að á heildina litið höfum við lært af hruninu,“ segir Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands.

Bubbi Morthens forfallast á Menningarnótt:

Bubbi lagður inn á spítala

Garð­partý Bylgjunnar fer fram í Hljóm­skála­garðinum í kvöld. Fjöl­margir lista­menn stíga á stokk, þar á meðal hljóm­sveitin Dimma. Bubbi Mot­hens var bókaður með hljómsveitinni er mætir ekki þar sem hann hefur verið lagður inn á spítala

DV segir frá:

Leynd yfir Kínafundi

Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði með sendinefnd alþjóðadeildar kínverska kommúnistaflokksins og fór sá fundur afar leynt, samkvæmt frétt DV.

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar í Fréttablaðið:

Ekki á nástrái

Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu.

Visir.is fjallar um

Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum

Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu

atvinnurekendur.is

Hefur endurheimt þrjá milljarða fyrir fyrirtækin

Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Félags atvinnurekenda, hefur á undanförnum árum höfðað mál í þrígang vegna útboðsgjalda, sem ríkið hefur lagt á félagsmenn í FA og önnur innflutningsfyrirtæki vegna úthlutunar á tollfrjálsum innflutningskvótum vegna búvara.

Íbúakosning á Selfossi:

Góður straumur í íbúakosningunni

Á hádegi höfðu 890 íbúar í Árborg greitt atkvæði um nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi segir í frétt á vef RÚV.

Bæjarins besta:

Óvissa um ber á Vestfjörðum

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom undan feldinum til fundar í vikunni eð var.

Viðskiptablaðið fjallar um

Samkeppniseftirlitið áttar sig á breyttu umhverfi verslunar

Eggert Þór Kristófersson forstjóri N1 segir að Samkeppniseftirlitið sé að átta sig á að verslun og þjónusta á Íslandi þurfi nauðsynlega að fara í gegnum hagræðingu

Maður gengur í hús í Borgarfirði eystri:

Boðar erindi Vísindakirkjunnar

Greint er frá því í frétt DV að maður á Borgarfirði eystra gangi í hús og boði erindi Vísindakirkjunnar.

Björn Valur verður skipstjóri hjá Samherja

Flókinn vefur fyrirtækjasamstæðna

Bóluþang í fæðubótaefni, matvæli og húðkrem

Hvalur hf hefur veitt 78 langreyði

95 ára í fallhlífarstökki

Hærra verðmat Marel

Vilhjálmur Bjarnason ráðinn til Seðlabankans

Liv hættir hjá Nova

Minningarnar í prent

Herða aðförina gegn almenningi

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018