Fréttir

Kristinn Haukur Guðnason er nýr fréttastjóri:

Nýr fréttastjóri ráðinn hjá DV

Kristinn Haukur Guðnason er nýr fréttastjóri DV.

Samningur Sölufélags garðyrkjumanna og Kolviðs:

Grænt verður enn grænna

Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) og Kolviður hafa undirritað samning um að flutningur á öllu grænmeti frá grænmetisbændum í SFG alla leið í verslanir verður kolefnisjafnaður að fullu. Þetta stóra græna skref er tekið með gróðusetningu á þúsundum trjáa og kolefnisfótspor alls grænmetisins eru jöfnuð að fullu af vottuðum aðilum.

Nýtt vatnsár:

Vatnsbúskapur Landsvirkjunar lakari en fyrir tveimur árum

Vatnsbúskapur Landsvirkjunar í byrjun nýs vatnsárs er nokkru lakari en hann hefur verið undanfarin tvö ár, segir í frétt Landsvirkjunar.

Landlæknir skrifar:

Þurfum meiri þekkingu á þörfum karla

Alma Möller Landlæknir birtir grein á vef embættisins. Hún skrifar: „Fjölmargar áskornir eru framundan í heilbrigðisþjónustunni og þarf að bregðast við með víðtækum og fjölbreyttum aðgerðum. Ein þeirra er að leita sífellt nýrra leiða í veitingu þjónustu og önnur er svokölluð tilfærsla eða útvíkkun starfa þar sem kraftar og þekking hverrar starfsstéttar er nýtt á sem bestan hátt.”

Nýr formaður BSRB kosinn í dag:

Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.

Lokaður Facebook hópur:

Gróf ummæli ganga um Jón Steinar

Lokaður Facebook hópur sem nefnist „Karlar gera merkilega hluti“ ræða saman á grófum nótum um Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstarréttardómara og kalla hann t.a.m. „ógeð“ og „viðbjóð“ og ein ummælin eru um að skála í kampavínu þegar „þetta illfygliskarlagerpi hrekkur upp af“.

Vb.is fjallar um

Tveir milljarðar fyrir Haffjarðará

Eftir kaup félags Óttars Yngvasonar lögmanns á helmingshlut í Haffjarðará er áin metin á fjóra milljarða.

Veiking krónunnar:

Hafa komið sparnaðinum í skjól

Veiking íslensku krónunnar undanfarið skýrist meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans.

Kjarninn.is fjallar um

Stórfelld svikamylla afhjúpuð

Átján evrópskir fjölmiðlar hafa undir hafa undir verkstjórn þýsku rannsóknarfréttastofunnar Correctiv afhjúpað einhver mestu skattsvik sögunnar. Nokkrir af stærstu bönkum heims eru flæktir í svikamylluna.

Fá 400 krónur á tímann:

Nota Kvíabryggjufanga í almenna vinnu

Alþýðusambandi Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna vinnu fanga á Kvíabryggju þar sem ASÍ hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Er þar nefnd vinna við fjölbýli sem verið er að gera upp fyrir langtíma leigu, uppgerð sveitabýlis fyrir gistiþjónustu og vinnu hjá flutningafyrirtæki.

Greina þarf stéttskiptingu í skólum

Hrólfur axlar ábyrgð

Epli og ástarpungar

Félagsstofnun Stúdenta fagnar 50 ára afmæli

Styttri vinnuvika fyrir íslenskar ofurfjölskyldur

Frjálslyndari öflin taki sig saman á Alþingi

Kveikur verður að gera betur

Í mér eru margir menn

Ásgeir skammar verkalýðshreyfinguna

Kröfu um lögbann á tekjur.is hafnað

Myndbönd

21 / félagstofnun stúdenta 50 ára

19.10.2018

21 / Stéttaskipting í skólum

19.10.2018

21 / Stytting vinnuvikunnar

19.10.2018

21 / Umferðin á Miklubraut

19.10.2018

Heim til Spánar, II þáttur

18.10.2018

Tannlækingar í Búdapest

18.10.2018

Heim til Spánar - fyrri þáttur

18.10.2018

Þórður Snær ræðir þriðja orkupakkann í 21 í kvöld

17.10.2018

Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í viðtali hjá Þórði Snæ í þættinum 21

17.10.2018

21 / Viðtalið við Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

17.10.2018

21 / Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

16.10.2018

21 / Viðtalið við Sabine & Björn Gísason

16.10.2018