Fréttir

Saga teiknimynda á Hvíta tjaldinu

Í kvöld verður saga teiknimynda rakin í kvikmyndaþættinum Hvíta tjaldið á Hringbraut. Fjallað verður meðal annars um köttinn Felix, en hann var fyrsta teiknimyndastjarnan ef svo má að orði komast. Ennfremur verður greint frá myndveri Walts Disney og Mikka mús.

Ábyrgðarleysi núverandi ríkisstjórnar

Tekjustofnar veiktir samhliða fordæmalausri útgjaldaaukningu

Samtökin lögð niður

ETA biðst afsökunar á hryðjuverkunum

ETA, basknesku aðskilnaðar- og hryðjuverkasamtökin á Spáni, báðust í dag afsökunar á þeim þjáningum og skaða sem þau hafa valdið fólki í 40 ára „blóðugri baráttu“ fyrir sjálfstæði Baskalands.

Trump efasðist um dómgreind Flynns

Minnisblöð James Comeys birt

Minnisblöð James Comeys fyrrverandi forstjóra FBI hafa verið birt. Minnisblöðin lýsa á 15 síðum samskiptum hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem rak Comey fyrir tæpu ári.

Segist vilja aðstoða við að klára málið

Rudy Giuli­ani kemur inn í teymi Trumps

Rudy Giuli­ani, eindreginn stuðningsmaður Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og fyrrverandi borgarstjóri í New York, mun koma inn í lögfræðiteymi forsetans.

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Suðurnesjum:

Ekki verið að semja við Sindra Þór

"Það eru engar samningaviðræður í gangi um það að Sindri Þór Stefánsson komi heim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum við fréttavefinn ruv.is í morgun - og vísar hann þar á bug að lögregla hafi átt í samskiptum við Sindra eins og hann sjálfur heldur fram í yfirlýsingu sem birt var í Fréttablaðinu í dag.

íbúasamtök Norðlingaholts:

Vilja ekki fá meðferðarheimili

Íbúar í Þingvaði og íbúasamtök Norðlingaholts eru uggangi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis að Þingvaði 35 fyrir ungmenni með sögu um alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda.

Flóttafanginn sendir frá sér yfirlýsingu:

Sindri: „Kem heim fljótlega“

Sindri Þór Stefánsson sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfaranótt þriðjudags, segist hafa verið haldið í fangelsi án dóms og laga og muni sanna það.

Árni Björnsson í Sögustund:

Íslendingar voru ekki víkingar

Landnámsmenn Íslands voru ekki víkingar. Uppruna okkar er ekki hægt að rekja til neinna hetjumenna sem er í tísku að kalla víkinga.

Þorvaldur Ingi Jónsson segir farir sínar ekki sléttar:

Íslendingur svikinn um stórfé á Tenerife

Íslensk­ur maður sem var svik­inn um 1,4 millj­ón­ir króna á Teneri­fe árið 2015 sak­ar Ari­on banka og Valitor um al­var­lega van­rækslu. Fyr­ir­tæk­in vildu ekk­ert fyr­ir hann gera þrátt fyr­ir að upp kæm­ist að um skipu­lagða glæp­a­starf­semi væri að ræða sem hefði svikið 1,5 millj­ón­ir evra af um þúsund ferðamönn­um.Svikinn

Kostir íslensks samfélags og gallar

Storebrand hefur innreið hér á landi

Guðmundur í Brim kaupir í Granda

Skýrsla um vopnaflutninga samþykkt

Björn Ingi Hrafnsson er ógjaldfær

Lítill munur á Eyþóri og Vigdísi

Örlygur öflugur á sjókajak

RÚV hverfi af auglýsingamarkaði

Castro-tímabilið á enda á Kúbu

Kjúklingafjaðrir í fóðurgerð

Myndbönd

Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hja Símanum í viðtali á Markaðstorginu

19.04.2018

Kjarninn Dagur B. Eggertsson

18.04.2018

Þátturinn Heimilið, fjallað m.a. um brunavarnir

17.04.2018

Lífið er lag í kvöld, þáttur um málefni eldri borgara

17.04.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

17.04.2018

Jón Trausti í Ritstjórunum í kvöld

17.04.2018

Viðtal Hagsmunasamtök heimilanna

17.04.2018

Þjóðbraut Vilhjálmur Bjarnason

17.04.2018

Forstjóri IKEA um Ingvar Kamprad

15.04.2018

Vidskipti Vilborg Arna um Tinda travel

13.04.2018

Viðskipti með Jóni G - Vilborg Arna

13.04.2018

Þjóðbraut Bryndís Hlöðversdóttir

12.04.2018