Fréttir

Lýsir firringu gagnvart samfélagslegri ábyrgð – Grefur undan lýðræðinu

„Íslenskir fjölmiðlar eru í bráðri hættu. Dagblöð tapa peningum og eiga vart langra lífdaga auðið, netmiðlar eru almennt reknir með halla, hafa ekki almennilegan tekjugrunn, sjónvarpsstöðvar eiga undir högg að sækja gagnvart erlendu efnisveitunum. Það sér ekki fyrir endann á þessu, en framtíðin er sannarlega ekki björt. Innan fimm til tíu ára gæti fjölmiðlalandslagið verið eins og sviðin jörð.“

Fréttir af öðrum miðlum dv.is

WOW var orðið ógjaldfært um mitt ár 2018

WOW var orðið ógjaldfært um mitt ár 2018 eða áður en ráðist var í skuldabréfaútboð til að freista þess að styrkja fjárhag félagsins

Frábær Hrókshátíð á einni afskekktustu eyju Grænlands: Sjáðu myndirnar

Á föstudag lauk hátíð Hróksins í Kullorsuaq, 450 manna þorpi á samnefndri eyju á 74. breiddargráðu við vesturströnd Grænlands, með sirkussýningu og fyrsta meistaramóti bæjarins í skák. Meirihluta bæjarbúa og nánast öll börnin í Kullorsuaq tóku þátt í hátíðinni, þar sem gleðin var allsráðandi.

Elínborg er konan sem var handtekin: Sár og reið – „Ógeðslega sárt að vera hinsegin og vera tekin á þessum degi“

Elínborg Harpa Önundardóttir er konan sem var handtekin á Gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur í dag. Hún var sökuð um að mótmæla göngunni. Elínborg segir það vera af og frá. Hún er meðlimur í samtökunum No Borders Iceland og segir að engin mótmæli hafi verið fyrirhuguð og segir að lögreglan hafi farið offari. Hún er sár og reið eftir samskipti sín við lögreglu. Þetta kemur fram á Vísi.

Kona handtekin: Sökuð um að trufla Gleðigönguna

Kona var handtekin í Gleðigöngunni í dag þar sem hún var stödd við Skemmtistaðinn Prikið í Bankastræti. Vísir greinir frá því að konan hafi verið ósátt við að gangan færi fram en ekki er greint frá hverju konan var nákvæmlega að mótmæla.

Þegar Jón Valur öskraði: „HVAÐ KOSTAR ÖLL SÚ MÁLNING? HVERJIR BORGA?“ – Það sem má ekki gleymast

„Gleðigangan hefur verið haldin í Reykjavík síðan árið 2000 og tugþúsundir taka þátt. Sambærilegar göngur hafa einnig sprottið upp víðs vegar um land.“

Matarást Sjafnar

Gómsætar Edamame baunir með chilli pipar og hvítlauk sem gestirnir missa sig yfir

Edamame baunir eru einstaklega ljúffengar einar og sér og líka sem meðlæti með hinum ýmsu réttum. Sérstaklega með Suður- amerískum mat og asískum mat. Sjöfn Þórðar hefur verið iðin við að prófa sig áfram með Edamame baunirnar og hafa þær slegið í gegn hjá matargestum. Þær er einnig hægt að bera fram sem forrétt og á smáréttarhlaðborð. Kosturinn við Edamame baunirnar er að þær eru bæði hollar og ljúffengar, stútfullar af próteini og henta mörgum meðal annars þeim sem eru vegan og á ketófæði. Baunirnar eru seldar frosnar í pokum í flestum matvöruverslunum landsins og því er kærkomið að eiga ávallt poka í frystinum sem hægt er að grípa í þegar galdra þarf fram sælkerarétt á augabragði.

Fréttir af öðrum miðlum dv.is

Margrét: „Ég varð svo reið að ég þurfti að halda mér á köflum“

Kristín: Þessir menn eru að vinna þjóð sinni tjón

„Undanfarna mánuði hefur Orkupakkamálið verið fyrirferðarmikið í opinberri umræðu á Íslandi. Sumir vilja beinlínis stofna Evrópusamstarfi þjóðarinnar í hættu. Aðrir vilja skjóta málinu til hinnar svokölluðu EES-nefndar. Flest bendir til þess að þar séu sáralitlir raunverulegir hagsmunir undir. Verið er að eyða mikilli orku í mál sem varðar sáralitla, ef nokkra raunverulega hagsmuni lands og þjóðar.“

Hommahatari fær stuðning frá Davíð í Morgunblaðinu á degi Gleðigöngunnar – „Það er auðvitað út í hött“

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er á leið til landsins í opinbera heimsókn. Hann verður á Íslandi þann 3. september næstkomandi. Pence er umdeildur og ítrekað komið fram að hann er á móti réttindum hinsegin fólks. Líkt og Nútíminn benti á nýverið hafa mörg ummæli hans ratað í fjölmiðla. Árið 2006 sagði hann að lög sem leyfi samkynhneigð hjónabönd séu dæmi um hrun samfélagsins en fleiri ummæli er að finna neðst í fréttinni.

Össur: „Arnar er minn maður og málið er dautt!“ – Er þetta lausnin á orkupakka 3? Sjáðu myndbandið

„Sannleikurinn kemur þér langt en kærleikurinn alla leið!“ – Guðmundur í Brim og N1 styðja Þorgrím

Skömmtunarstjóri ríkissins snýr aftur

Mynd dagsins: Ritstjóri Viljans reisir bænahús – „Mikilvægt að tala opinskátt um trúna“

„Hennar verður jafn mikið saknað í dag og ef hún hefði horfið af vettvangi lífsins fjörutíu árum áður“

Bjarni gaf áttavilltri konu far og gjöf árið 2003: 16 árum síðar barst honum óvænt bréf

Hverfisgatan opnuð í áföngum: Opið fyrir gangandi á Menningarnótt

Oddný: „Viðbjóður, græðgi, valdahroki í það minnsta“

Skipan Sigríðar á dómurum við Landsrétt hefur kostað ríkið tugi milljóna

Með hjarta úr gulli - Dóttir Þórönnu grét af gleði: Sjáðu myndbandið - „Aldrei á ævi minni fundið fyrir jafn miklu þakklæti“

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

21 / þriðjudagur 25. júní / Hanna Björk Þrastardóttir ræðir hvarf Jóns Þrastar sonar síns

26.06.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019