Fréttir

Bótakröfur vegna makrílkvóta gætu numið tugum milljarða

Tugir milljarða gætu verið í húfi vegna stefna frá útgerðarfélögum er varða úthlutun á makrílkvóta á árunum 2011 til og með 2014. Kröfurnar, sem hafa borist frá stórum og meðalstórum útgerðum, gætu numið allt að 35 milljörðum króna.

Úthlutað 90 milljónum úr Jafnréttissjóði Íslands í dag

Styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2019 var úthlutað við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti í íslensku samfélagi og á alþjóðavísu. Alls bárust 76 umsóknir en úthlutað var tæplega 91 milljón krónum í styrki til 17 verkefna og rannsókna.

Ugla Stefanía: „Lélegt yfirklór og útúrsnúningar“

Í færslu á Facebook-síðu sinni í gærkvöld vandar Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, þingmönnum og kjósendum Miðflokksins ekki kveðjurnar. Tilefni skrifanna var lagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um kynrænt sjálfræði, sem var samþykkt á Alþingi í gær.

Eyrún frá Morgunblaðinu til Kjarnans

Eyrún Magn­ús­dóttir hefur verið ráðin fram­kvæmda­stjóri Kjarn­ans og hefur þegar hafið störf. Hún hefur síð­ast­liðin tæp sjö ár haft umsjón með og rit­stýrt Sunnu­dags­blaði Morgunblaðs­ins.

Guðlaugur Þór: „Til hvers í ósköpunum var þetta málþóf eiginlega?!“

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra veltir því fyrir sér hvaða tilgangi málþóf þingmanna Miðflokksins vegna þriðja orkupakkans hafi þjónað. Komist hefur verið að samkomulagi um þinglok og hluti af því samkomulagi er að orkupakkinn verði tekinn fyrir samkvæmt umsaminni málsmeðferð áður en haustþing verður sett.

Helga sagði nemendur ljúga ofbeldi uppá kennara með hrikalegum afleiðingum: Jafnréttisnefnd KÍ segir málflutning grafa undan trausti

Helga Dögg Sverrisdóttir sem starfar sem grunn­skóla­kenn­ari og er jafnframt full­trúi grunnskóla­kenn­ara í Vinnu­um­hverf­is­nefnd KÍ hefur skrifað hverja greinina á fætur annarri í Kjarnann þar sem hún segir að mörg dæmi séu um að nemendur beiti kennara sína ofbeldi. Jafnréttisnefnd KÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þessum málflutningi Helgu er mótmælt. Helga hefur einnig verið áberandi í umræðu um tálmunarmál gagnvart feðrum.

Heilsuráð Helgu Maríu #2:

Besta leiðin til að fá góðan nætursvefn

Næstu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. Annað heilsuráðið snýr að svefni. Svefn er undirstaða að góðri heilsu en við erum eina dýrategundin sem vansveftir sig. English version also available in the article.

Slagur Davíðs og Bjarna hófst fyrir löngu: Er þetta ástæðan fyrir illindunum?

Almannatenglarnir Andrés Jónsson og Friðjón Friðjónsson segja ágreininginn innan Sjálfstæðisflokksins snúast um eldri meðlimi sem hafi áður farið með völd og geti ekki sleppt takinu af þeim. Andrés og Friðjón ræddu hvort Sjálfstæðisflokkurinn væri að liðast sundur í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Baltasar ákvað að hætta við bíómyndina: Handritshöfundurinn sakaður um kynferðisofbeldi

Baltasar Kormákur hefur ákveðið að leikstýra ekki kvikmyndinni Deeper eftir að í ljós kom að handritshöfundurinn Max Landis hefur ítrekað verið sakaður um kynferðisofbeldi. Fjölmargar konur hafa stígið fram og sakað Landis um ofbeldi.

Átakanleg frásögn íslensks föður: Vildu 465 þúsund frá syni hans

„Starfsmenn Neytendasamtakanna hafa heyrt reynslusögur af fólki sem hefur lent í vítahring smálána og sumir hverjir hafa misst aleigu sína sem og leiguhúsnæði, þar sem ólöglega háar upphæðir hafa verið teknar af bankareikningum þess. Má með sanni segja að smálánafarganið stappi nærri faraldri og algerlega óviðunandi að þessi ólöglega starfsemin fái þrifist.“

Kæra typpamyndir til lögreglu: „Þetta er hrikalegt að sjá“

Það sem skattborgararnir mega gera saman mega þeir ekki hver fyrir sig

Dóra Björt: „Ég sakaði Eyþór ekki um eitt né neitt“ – Vigdís: „Til ævarandi skammar“

Þetta verður þú vita til að þeyta egg á réttan hátt

Jón ósáttur og segir um flutning Aldísar: „Nú ber að skipta um þjóð í landinu“

Hildur opnar sig um dóminn: Finnst hún hafa verið dæmd fyrir að standa með konum - „Þið sannfærið mig á hverjum degi um að ég sé réttu megin við línuna“

Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin gafst upp –„Dapurlegt að sjá þetta ráðaleysi“

Sigmundur Davíð vill lækka laun ráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn átti hugmyndina um að hækka laun um 50% - „Allt umfram það er þjófnaður elítu“

Jónína Ben: „Elsku konan, það var óþægilegt að sjá hana í þessu ástandi!“

Chanel-veldið fjárfesti í 66°Norður

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019