Fréttir

Björt Ólafsdóttir vill að Ísland verði leiðandi í því að nýta loftslagsvænar lausnir.

Loftslagslausnir

Ljóst er að kostnaðurinn við að halda að sér höndum í loftslagsmálum er meiri en kostnaðurinn við að grípa til aðgerða.

Salka Sól í einkar persónulegu viðtali í Mannamáli í vikunni:

Fór að hágráta á miðju sviðinu

Söngkonan dáða, Salka Sól Eyfeld segir áhorfendum Mannamáls á Hringbraut alla söguna að baki áralöngu og erfiðu einelti sem hún varð fyrir á æskuárum sínum í Kópavogi en hún kveðst hafa verið mörg ár að vinna sig út úr þeirri erfiðu lífsreynslu - og standi ef til vill eftir sterkari og ákveðnari en ella.

Stjórnarandstaðan ræðir saman fyrir komandi þingsetningu:

Stjórnarandstaðan verður samheldin

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna sagði á Þjóðbraut í gærkvöldi að stjórnarandstaðan væri nú þegar farin að hittast og stilla saman strengi sína.

Alþingi kemur saman í næstu viku:

Ágreiningur um formenn nefnda

Þingstörfin hefjast ekki á sérlega jákvæðum nótum. Svo virðist sem stjórn og stjórnarandstaða hafa hvorki gagnkvæman skilning né traust á því hvernig deila eigi völdum þegar kemur að því að skipa formenn þingnefndanna átta.

Sálfræðingur á Þjóðbraut: Viðbrögð almennings við leitinni að Birnu Brjánsdóttur

Við viljum fyrirsjáanlegt líf

Á Þjóðbraut í kvöld ræðum við viðbrögð almennings undanfarna daga við hvarfi og leitinni að Birnu Brjánsdóttur.

Vilhjálmur Árnason þingmaður: Erfiðara að vinna fyrir kjördæmið án ráðherra

Vilhjálmur sammála Páli

Vilhjálmur Árnason, sjálfstæðismaður í Suðurkjördæmi segist á Þjóðbraut í kvöld sammála Páli Magnússyni, oddvita Suðurkjördæmis um að Bjarni Benediktsson, formaður hafi gert mistök með því að ganga framhjá kjördæminu við val á ráðherrum flokksins.

Á Íslandi eru um sjötíu og þrjú prósent heildar raforkuframleiðslu með vatnsafli

Ísland er í fararbroddi

Aðeins tuttugu og tvö prósent allrar raforku í ríkjum sem eiga aðild að Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) er framleitt með endurnýjanlegri orku. Á Íslandi er þetta hlutfall hinsvegar níutíu og níu prósent.

Samið um veiðiheimildir í lögsögu Íslands og Færeyja

Samið um gagnkvæman aðgang

Ferðalagið í kvöld: Leigan á Airbnb, sjálfboðavinna í sumarfríinu og vetrargöngur

Ný viðhorf til ferðalaga

Umfang Airbnb á Íslandi er viðfangsefni þáttarins í kvöld en einnig fylgjumst við með undirbúningi ungra hjóna fyrir heimsreisu og fáum útlistað hve einfalt það er að stunda fjallgöngur um miðjan vetur. Sömuleiðis kemur í ljós að ungt fólk sækist í umhverfisvæn ferðalög og að láta gott af sér leiða í sumarfríinu.

Í hópi nýrra starfsmanna Samtaka iðnaðarins (SI) hefur borist öflugur liðsauki.

Jóhanna Vigdís gengur til liðs við SI

Jóhanna Vigdís Arnardóttir er ráðin verkefnastjóri menntamála hjá samtökunum. Bryndís Jónatansdóttir er ráðin sérfræðingur í greiningum innan hugverkasviðs og framleiðslu- og matvælasviðs SI.

Fleiri sjálfboðaliðar í sumarfríinu

Ný stjórn og breytt heimsmynd

Airbnb í fjölbýli

Bensínverð hækkar

Andstaða beggja við lagasetningu

Verð hækkar ekki í verkfalli

Niðursoðinn fiskur er hollur

Betri árangur krefst betra fólks

Fóru yfir sjó og land um jólin

Ferðastu ódýrt eins og innfæddur

Myndbönd

Þjóðbraut 19.janúar 2017: Stjórn og stjórnarandstaða

19.01.2017

Þjóðbraut 19.jan: Sammannleg reynsla

19.01.2017

Mannamál: Þegar Salka Sól hágrét á sviðinu

19.01.2017

Mannamál: Salka Sól um eineltið (styttra)

19.01.2017

Mannamál: Salka Sól um eineltið

19.01.2017

Ferðalagið 19.jan

18.01.2017

Bryggjan 16.jan: Axel helgason

16.01.2017

Bryggjan 16.jan: Einar Þór niðursuðufræðingur

16.01.2017

Listamannalaunalagið

16.01.2017

Skauphöfundar bera saman bækur sínar

16.01.2017

Þjóðbraut 12.jan: Hvernig fóru Óttar og Benedikt í eina sæng?

13.01.2017

Þjoðbraut 12.jan: Benedikt tók þátt í Panamamótmælunum

13.01.2017