Fréttir

Metár hjá Bláa lóninu

Bláa lónið hagnaðist um 3,7 milljarða króna á síðasta ári. Veltan jókst um tæplega þriðjung milli ára

Hlutafjárútboð fyrr í mánuðinum:

Vogunarsjóðir ráða enn yfir Arion banka

Arion banki birti í gærkvöldi lista yfir þá hluthafa sem eiga yfir eins prósents hlut í bankanum í kjölfar útboðsins. Kaupskil sem er að mestu í eigu vogunarsjóða á eftir hlutafjárútboðið tæplega 33 prósenta hlut í Arion banka. Vogunarsjóðirnir Taconic Capital og Attestor Capital fara með 10 og 9,2 prósenta hlut hvor í bankanum og vogunarsjóðurinn Och-Ziff Capital fer með 6,6 prósenta hlut í bankanum. Alþjóðlegi fjárfestingastórbankinn Goldman Sachs er með 3,4 prósent hlut í Arion banka. Þá fer sænski bankinn SEB með 29,2 prósenta hlut í Arion banka en þar á meðal er um 15,4 prósenta hlutur í eigu Kaupskila. Arion banki á sjálfur ríflega 9,5 prósent af hlutafé bankans. Það er því ljóst að vogunarsjóðirnir ráða enn beint og óbeint yfir Arion banka.

Airbus-verksmiðjan hugsar sér til hreyfings:

Brexit að gera út af við breskan iðnað

Flugvélaframleiðandinn Airbus tilkynnti í gærkvöldi að fyrirtækið gæti þurft að flytja starfsemi sína úr Bretlandi mistakist stjórnvöldum að semja um aðkomu að mörkuðum Evrópusambandsins. BBC greinir frá þessu. Um 14 þúsund starfsmenn eru á launaskrá Airbus í Bretlandi.

Nýjar tölur frá Hagstofu Íslands:

Æ fleiri útskrifast úr framhaldsskóla

Fjöldi þeirra sem útskrifast úr framhaldsskólum hér á landi hefur aukist undanfarið ár, einkanlega á höfuðborgarsvæðinu og ber þar meira á konum en körlum að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofu Íslands.

HM í Rússlandi:

Strákarnir okkar spila í 31 stigs hita

Það er ekkert minna en kæfandi hiti sem mætir landsliðsstrákunum okkar í fótbolta á bökkum árinnar Volgu í dag og flugnagerið allt í grennd berst yfir eins og skýjaþykkni á köflum.

HM í Rússlandi:

Nú grætur Argentína söltum tárum

Arg­entínsk­ir fjöl­miðlar tæta arg­entínska landsliðið í sig í um­fjöll­un sinni eft­ir háðuæegt 3:0 tap Arg­entínu­manna gegn Króöt­um á HM í knatt­spyrnu í gær þar sem þeir voru hreinlega yfirspilaðir á köflum.

Best og verst klæddu landsliðin á HM

Íslend­ing­ar, Egypt­ar, Portú­gal­ar, Bras­il­íu­menn og Þjóðverj­ar eiga best klæddu landsliðin á heims­meist­ara­mót­inu í knatt­spyrnu að mati Davíðs Ein­ars­son­ar, markaðsstjóra Herrag­arðsins.

Leikir dagsins á HM – Föstudag:

Ísland mætir Nígeríu í dag

Ísland keppir sinn annað leik í dag 22.júní.

Breytingar hjá HB Granda:

Guðmundur tekur við sem forstjóri

Meiri­hluti stjórn­ar HB Granda hf. ákvað á fundi í dag að ganga til samn­inga við Vil­hjálm Vil­hjálms­son, for­stjóra, um starfs­lok hans hjá fé­lag­inu en hann hef­ur setið í for­stjóra­stóln­um frá ár­inu 2012

Starfsfólki bannað að vera í VLFA

Líkt og komið hefur fram í fréttum hófst hvalvertíðin í dag. Á Facebook-síðu sinniskrifar Vilhjálmur að „þegar starfsmenn komu til fundar með forsvarsmönnum Hvals í morgun þá var þeim tilkynnt að enginn mætti vera í Verkalýðsfélagi Akraness

Drífa fer mögulega fram

Svekktir Sjallar

Ferðaþjónusta meir en tvöfaldast síðan 2009

Argentína mætir Króatíu í kvöld

RÚV brýtur lög

Gylfi hættir sem forseti ASÍ

Mótmæli vegna sundrunar fjölskyldna

Vill að Ísland fordæmi Bandaríkin

Stofnendur Gamma losa milljarða

Íslenska og græna bílageðveikin

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018