Fréttir

Laun sauðfjárbænda munu lækka um rúmlega 56%

Bráðavandi sökum ytri aðstæðna

Í bréfi frá Oddnýju Steinu Valsdóttur sem hún sendi öllu þingmönnum segir Oddný Steina að laun sauðfjárbænda munu lækka um að minnsta kosti 56% ef fram heldur sem horfir og að nánast öll sauðfjárbú verði rekin með tapi.

Tilgátur um hugsanlega kólnun á fasteignamarkaði

Minni hækkanir á fasteignaverði

Í gær birti Þjóðskrá Íslands upplýsingar um fasteignaverð.

Inga Sæland á Þjóðbraut:

„Ég vil bjarga öllum heiminum“

Fækka þarf starfsfólki í stjórnsýslunni til að mæta fjárþörfinni til að bæta stöðu fátæks fólks á Íslandi, segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins.

Brynjar Níelsson um uppreist æru:

Starfsréttindin ekki sjálfsögð

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis segir á Þjóðbraut í kvöld að breyta þurfi framkvæmd stjórnsýslunnar um uppreist æru fyrrum sakamanna.

Brynjar Níelsson og Svandís Svavarsdóttir ræða uppreist æru:

„Leyndin er alvarlegust"

„Það er nokkurs konar færiband sem gildir“, segir Svandís Svavarsdóttir á Þjóðbraut í kvöld. Brynjar Níelsson segir í þættinum að skoða þurfi alvarlega endurheimt starfsréttinda þeirra sem fá uppreist æru.

Gunnar Bragi Sveinsson spyr hversu lengi ríkisstjórnin ætlar að láta sauðfjárbændur standa á búninni

Bændur hafa bent á lausnir

Gunnar Bragi Sveinsson var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá 7. apríl 2016 til 11. janúar 2017.

Eini pappírsframleiðandinn hér á landi segir upp starfólki vegna þess að Costco selur vörur undir kostnaðarverði

Selur Costco á kostnaðarverði?

Áhrif opnunar Coscto á Íslandi eru umtalsverð.

Efðablöndun og laxalús áhyggjuefni segir í frétt Fiskifrétta

Villti laxinn í Noregi

Mikil vá steðjar að villtum laxastofnum í Noregi.

Þjóðleikhússtjórinn Ari Matthíasson í einkar hreinskiptu viðtali í Mannamáli í kvöld:

Sár höfnun að vera rekinn

Ari Matthíasson, Þjóðleikhússtjóri kemur til dyranna eins og hann er klæddur í Mannamálsviðtali kvöldsins, en þar fjallar hann jöfnun höndum um feril sinn sem leikari og viðureign sína við Bakkus konung sem hann hafði betur gegn fyrir all nokkrum árum.

Stjórnin er skipuð til tveggja ára

Ný stjórn Bankasýslu ríkisins

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins.

Ísland gagnrýnt

Kjóll Bjartar er kjánahrollur sumarsins

Vitundarvakning í flokkun sorps

Gamla fólkið flytur úr borginni

Greiðir ekki arð til eigenda

Spá hækkun í ágúst

Til er ákveðin áætlun

Notaðar námsbækur

Stefnumót gæðinga

Hátindur á ferlinum

Myndbönd

Hildur um löndin sem taka við ruslinu okkar.

16.08.2017

Guðbergur: Miklar verðhækkanir að baki

16.08.2017

Guðbrgur: Gamla fólkið flytur burt

16.08.2017

Máni: Costco er enginn engill

16.08.2017

Máni: Íslendingar gleyma öllu

16.08.2017

Ritstjórarnir í umsjón Sigmundar Ernis

15.08.2017

Áfangar Fimmtudagskvöld á Hringbraut kl 21:30

13.07.2017

Kristján: Pavarotti var fúll út í mig

16.06.2017

Þjóðbraut: Helga Björk Jónsdóttir

15.06.2017

Þjóðbraut: Þorgerður Katrín

15.06.2017

Steingerður um vopnaða löggu

14.06.2017

Þóra Kristín um aukna löggæslu

14.06.2017