Fréttir

Fréttir af öðrum miðlum: Fréttablaðið

Fálkanum er að fatast flugið: Við verðum að fella þessa ríkis­stjórn

Logi Einars­son, for­maður Sam­fylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokk­stjórnar­fundi í Austur­bæ í morgun að flokkurinn verði að bjóða upp á skýra og trú­verðuga stefnu sem mæti á­skorunum sam­tímans. Þá sé hann viss um að flokkurinn fái um­boð til að leiða saman um­bóta­öfl í ríkis­stjórn eftir næstu kosningar.

Freyja reið þeim Magnúsi og Bryndísi: „Megi þau eiga sitt hatur og taka ábyrgð á því“ – Birtir skjáskotin

Baráttukonan Freyja Haraldsdóttir hefur lengi óskað eftir að fá að gerast fósturmóðir. Freyja hefur látið á sér kveða í ýmsum baráttumálum fyrir minnihlutahópa og hefur fólk verið duglegt að segja skoðun sína á henni. Margsinnis hefur fólk farið yfir strikið og haft sterka skoðun á hvað Freyja getur og hvað Freyja getur ekki. Freyja segist í mörg ár hafa setið undir hatri og nú vill hún skila skömminni og birtir skjáskot frá fólki sem telur að hún eigi ekki að fá að ala upp barn þrátt fyrir að fá alla þá aðstoð sem til þess þarf.

Ótrúleg atburðarás í Breiðholti: Svona tókst þéttvaxna lögregluþjóninum að handtaka hlaupagikkinn – Vitið vinnur meira en krafturinn

„Það var einu sinni á vormánuðum einhvern tímann á síðustu öld að þrír vaskir lögreglumenn voru við eftirlitsstörf í Breiðholti að kvöldlagi. Allt var með kyrrum kjörum í hverfinu þegar skyndilega var tilkynnt í talstöðinni að ölvaður ökumaður væri á ferð í borginni og nálgaðist Breiðholt óðfluga.“ Þannig hefst óborganleg frásögn sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti fyrr í dag á samskiptamiðlum. Við gefum lögreglunni orðið:

Hönnun

Múmín vetrarbollinn í ár skarta sínu fegursta með vandaðri og fágaðri hönnun

Biðin eftir nýjasta vetrarbollanum í Moomin línunni er senn á enda. Í ár kynnir Moomin vetrarbollan Crown Snow Load þar sem snjóþung grenitré eru í aðalhlutverki. Þetta er framhald af fyrri vetrarlínum Moomin sem sýnir vönduð vinnubrögð Tove Jansson. Hún notaði stuttar og skarpar línur til að túlka ljós og skugga í skammdeginu. Veturinn er túlkaður í myndskreytingunum eins og kemur fyrir þegar snjóþyngslin eru hvað mest og veturkonungur blæs og minnir á sig. Myndskreytingarnar eru byggðar á bók Tove Jansson Moominland Midwinter sem kom út árið 1957. Línan samanstendur af krús, skál, mini-krúsum og skeiðum.

Þorgerður um kjötlausan fund Katrínar: „Kaldhæðni, hugsunarleysi eða bara leiktjöld“

Lands­fund­ur Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs fer fram um helgina á Grand hót­eli í Reykjavík. Þetta er ell­efti lands­fund­ur flokks­ins og í fyrsta sinn verður fund­ur­inn papp­írs­laus og kjöt­laus. Fram kem­ur í til­kynn­ingu frá flokkn­um að veit­ing­ar voru vald­ar með hliðsjón af kol­efn­is­spor

Matarást Sjafnar

Súkkulaðiunnendur geta hlakkað til jólanna

Margir súkkulaðiunnendur hafa beðið spenntir eftir vetrarlínu Omnom sem ávallt tengir við jólin. Nú er biðin á enda, vetrarlína Omnom er komin út og sækir innblástur sinn í alíslenskar jólahefðir sem ylja landsmönnum um hjartarætur með minningum liðinna jólahátíða. Omnom sækir innblástur í matarhefðir, bragðtóna og venjur sem hringja inn jólin. Að þessu sinni urðu þrjár bragðtegundir liðinna ára fyrir valinu og færa landsmönnum hinn sanna íslenska jólaanda. Einnig er gjafaaskja Omnom með vetrarlínunni komin í hús og inniheldur vetrarsúkkulaðistykkin, úr vetrarlínu Omnom. Gjafaöskjurnar eru mikið augnakonfekt og vekja eftirtekt fyrir einstaklega fallegar og smekklegar umbúðir sem ættu að sóma sér vel í jólapakka allra súkkulaðiunnenda og fagurkera.

Linda P: „Þú ættir að skammast þín. Ég ætla að láta þig gjalda fyrir“

Linda Pétursdóttir fegurðardrottning hefur undanfarið staðið í deilum við fyrrverandi leigjanda sinn en hún leigði honum hluta úr bílskúr á 115 þúsund krónur á mánuði.

Glórulítill gjörningur Eyþórs og Samherja: Svona fékk Eyþór Morgunblaðið - Líta út fyrir að vera sýndarviðskipti

Eyþór Arnalds fjárfestir og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins þarf ekki að greiða Samherja þá fjármuni sem ársreikningar félags hans sýna að hann hafi skuldbundið sig til að greiða fyrir hlutabréfin í Morgunblaðinu frá árinu 2017. Þetta kemur fram í Stundinni sem kom út í dag.

Harma uppsagnirnar: „Áhyggjufull fyrir hönd okkar skjólstæðinga“

„Hugarfar, félag fólks með ákominn heilaskaða og aðstandenda þeirra, harmar þá stöðu sem upp er komin á Reykjalundi vegna fyrirvaralausra uppsagna fyrrum framkvæmdastjóra og yfirmanns lækninga, Birgi Gunnarssonar og Magnúsar Ólasonar.“

Leggja fram Grænan sáttmála fyrir Ísland

Píratar og Samfylkingin hafa tekið höndum saman og leggja fram Grænan sáttmála fyrir Ísland. Flokkarnir telja að fyrirhuguð aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum dugi ekki til. Þingsályktunartillöguna má finna hér en hann tekur til allra sviða þjóðlífsins.

Lína Birgitta: „Ég man þegar stelpurnar nefndu þetta við mig varð mjög reið og í raun brjáluð“

Guðrún Ósk: Hræsnin sem fyllti kommentakerfi DV - „Með því að kaupa kjöt ertu að borga fyrir að dýr sé drepið á hrottalegan hátt í sláturhúsi“

Þegar kengúru var stolið í Hafnarfirði: „Þær eru fjórar. Það vantar eina. Hún er hjá okkur“

Margrét segir konu hafa beitt hana ofbeldi á Alþingi

Mynd dagsins: Furðulegasta skófla í heimi? Guðlaugur Þór segir söguna á bak við skófluna

Davíð og Styrmir hjóla í Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn: „Örlagarík mistök“

Börn Sigurlaugar í forsjá dæmds barnaníðings - Segir hann hafa hótað heimilisfólki með hlaðinni byssu: „Það hefur aldrei verið tekið mark á mér

Stjórnin kveður Einar Braga: „Ekki óraði okkur fyrir að þetta yrði síðasta skiptið sem við spiluðum öll saman“

Fréttablaðið og Hringbraut sameinast

Hoppaði í sjóinn í Reykjavíkurhöfn: Pirraður út í lögregluna og reyndi að stela frá þeim fána

Myndbönd

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019

Mannamál - Pétur Jóhann Sigfússon - 17. október 2019

18.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 17. október 2019

17.10.2019

Fyrsti þátturinn af annari seríu hina geisvinsælu þátta, Fjallaskálar Íslands

17.10.2019

Agatha P skelti sér í Reykjavík Escape með Birni Leví og Sirrý. Geta óvinir unnið saman?

17.10.2019

Tuttuguogeinn - Miðvikudaginn 16. október 2019 - Urðun og launaþjófnaður

17.10.2019

Tuttuguogeinn - Þriðjudaginn 15. október 2019 - Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson

16.10.2019

Lífið er lag - 15. október 2019/Þáttur um málefni eldriborgara

16.10.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 15. október 2019

15.10.2019

Tuttuguogeinn - Mánudaginn 14. október 2019 - Aðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum

15.10.2019

Bókahornið - 14. október 2019/Sigmundur Ernir ræðir við Karl Ágúst leikara og rithöfund

15.10.2019