Fréttir

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Í Fréttablaðið og á visir.is

Gulu vestin

Það eru ýmsir sem vilja gerast alvöru mótmælendur og fara um brjótandi og bramlandi, eins og stundað hefur verið í Frakklandi síðustu vikur

Litið framhjá börnum á öðrum vistheimilum

"Mér sýnist stjórnvöld ætla að líta framhjá þroskahömluðum börnum sem vistuð voru á öðrum heimilum en Kópavogshæli." Þetta segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar um skýrslu um uppgjör sanngirnisbóta, sem birt var fyrir helgi, og afstöðu stjórnvalda til frekari bótagreiðslna.

Stundin.is greinir frá:

Boðað til samstöðufundar fyrir Báru

Bára Halldórsdóttir, uppljóstrari í Klaustursmálinu, hefur verið boðuð til þinghalds í héraðsdómi Reykjavíkur klukkan korter yfir þrjú í dag. Boðað hefur verið til samstöðufundar henni til stuðnings á meðan þinghald stendur yfir.

Kjarninn.is greinir frá

Sigmundur Davíð birtir pistil vegna Klaustursmáls

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Mið­flokks­ins, hefur birt pistil á heima­síðu sinni þar sem hann gefur í skyn að fjöl­miðlar og stjórn­mála­menn hefðu farið öðru­vísi með Klaust­ur­upp­tök­urnar svoköll­uðu ef þeir sem teknir væru upp væru úr vinstri­flokk­um.

Frettabladid.is er með þessa frétt

„Búinn að fá mig full­saddan af kostnaði við krónuna“

Þor­­steinn Víg­lunds­­son hefur fengið sig full­saddan af kostnaði við krónuna og úr­­ræða- og metnaðar­­leysi til að takast á við vandann

Frettabladid.is greinir frá

Bohemian R­haps­o­dy slær öll sölu­met í sínum flokki

Bohemian R­haps­o­dy, kvik­myndin þar sem ferill bresku hljóm­sveitarinnar Qu­een og söngvarans Freddi­e Mercury er rakinn, er orðin sölu­hæsta mynd sinnar tegundar í sögunni.

Visir.is er með þessa frétt

Segir róttækni í orðum verkalýðsforystunnar

Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir að skarkali á vinnumarkaði og róttækni í orðum geti að endingu komið niður á lífskjörum almennings í landinu.

Ruv.is er með þessa frétt

Bjóða kvikmyndaverðlaunahátíð til Reykjavíkur

Ríkið og Reykjavíkurborg hafa ákveðið að bjóða fram Reykjavík og Ísland sem vettvang fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2020

Ruv.is fjallar um

Björgólfur sýknaður af bótakröfu Kristjáns

Landsréttur staðfesti fyrir helgi dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson var sýknaður af 600 milljóna króna bótakröfu

Eyjan.dv.is er með þessa frétt

Sakar Báru um að ljúga í Morgunblaðinu

Aftur heggur höfundur Reykjavíkurbréfs, sem birt er í Morgunblaðinu, í átt að Báru Halldórsdóttur. Bára er eins og flestum er nú kunnugt um konan sem tók upp samræður sex þingmanna á Klausturbar

Gamli Hafnarfjarðarbrandarinn í Strandgötu

Fordæmir ákall Blair

Partí­leikur Sig­mundar Davíðs

Flokkur fólksins fær þrjá að­stoðar­menn

Almannatenglar skráðir sem innherjar

Icelandair geti vaxið um allt að fjórðung

Flokkarnir skammta sér skattfé

Össur dáist að íhaldsforingja

Indigo Partners fjárfestir í WOW air

Sanngirnisbætur nema um þremur milljörðum

Myndbönd

21 / fimmtudagur 13. desember

14.12.2018

Suðurnesjamagasín / 13. desember

14.12.2018

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Jón Gnarr

14.12.2018

21 / Menningin / Ort um æskuslóðirnar

14.12.2018

21 / Mannlífið / Pálmi Gunnarsson

14.12.2018

21 / Menningin / Fullveldi Íslands í 100 ár

14.12.2018

21 / Hópuppsagnir Wow air

14.12.2018

Viðskipti með Jóni G. / 12. desember

13.12.2018

21 / Umræða um Vaðlaheiðargöng

13.12.2018

21 / Umræða um veggjöld

13.12.2018

21 / Lífsreynsla / Maður í maníukasti

13.12.2018

Fjallaskálar Íslands / 2. þáttur / Skagfjörðsskáli

13.12.2018