Fréttir

Húnn Snædal var í lífshættu: Mótorinn hrundi úr flugvélinni -„Hann er á leiðinni til jarðar og í gangi!“

Flug á Íslandi fagnar 100 ára afmæli á þessu ári. Í merkilegri flugsögu landsins er Húnn Snædal ein af goðsögnum íslenska einkaflugsins. Sigmundur Ernir ræddi við hann í heimildaþættinum Saga flugsins, sem var sýndur á Hringbraut um páskana. Þar ræddi Húnn meðal annars þær uggvænlegu ógöngur sem einkaflugmenn geta lent í.

Þorsteinn: Óskiljanlegt að ríkisstjórnin birti ekki gögn

Í nýjasta pistli sínum á Hringbraut furðar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, sig á skortinum á birtingu tölfræðilegra gagna frá öllum þremur aðilum nýsamþykktra kjarasamninga; launafólki, fyrirtækjum og ríkisstjórninni, sem væru til þess fallin að styðja fullyrðingar þeirra um lækkun vaxta.

Ingibjörg Sólrún minnist bróður síns: „Hans verður sárt saknað“

Kjartan Gíslason lést í síðustu viku eftir langa baráttu við illvígt krabbamein. Kjartan var bróðir Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra og utanríkisráðherra.

Efling og SGS samþykktu kjarasamninga með miklum meirihluta

Kjarasamningur Eflingar - stéttarfélags við Samtök atvinnulífsins, sem undirritaður var með fyrirvara um samþykki félagsmanna þann 3. apríl síðastliðinn, hefur verið samþykktur með miklum meirihluta félagsmanna í almennri atkvæðagreiðslu. Þá eru niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 19 félaga Starfsgreinasambands Íslands, þar á meðal Eflingar, og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði á þann veg að samningurinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta.

Matarást Sjafnar

Sumarlegur osta- og ávaxtabakki sem kitlar bragðlaukana

Hönnun

Frumleg hönnun sem tekið er eftir

Mr. Wattson lampinn frá danska fyrirtækinu Piffany hefur hlotið miklar vinsældir í Skandinavíu enda ótrúlega frumlega og skemmtileg hönnun sem gaman er að.

Hermannaveiki í húsnæði eldri borgara: Sjötugur karlmaður veiktist alvarlega

Um miðjan febrúar á þessu ári greindist alvarleg lungnabólga af völdum hermannaveikibakteríu (Legionella pneumophilia) hjá sjötugum karlmanni. Maðurinn býr í húsnæði fyrir eldri borgara í Reykjavík. Haft var samband við Heilbrigðiseftirlit borgarinnar, sem kannaði vatnslagnir í húsinu, og kom í ljós að bakteríuna var að finna í miklu magni í vatnshausum í íbúðinni og einnig í minna magni í öðrum íbúðum sem tengdust sömu vatnslögn.

Jón sakar Elizu forsetafrú um að beygja sig í duftið fyrir harðlínu íslamistum - „Það var það sem forsetafrúin gerði“

Jón Magnússon sakar Elizu Reid forsetafrú um að beygja sig í duftið fyrir íslamistum. Þetta gerir hann á Facebook-síðu sinni. Jón er hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslyndaflokkinn. Jón varpaði þessum ásökunum fram eftir hin skelfilegu hryðjuverk á Srí Lanka sem hafa kostað rúmlega 300 mannslíf hið minnsta. Þá hefur Al-Qaeda eða Íslamska ríkið lýst yfir ábyrgð á ódæðinu.

Lést af völdum listeríusýkingar: Borðaði reyktan lax

„Í byrjun janúar á þessu ári veiktist 48 ára gömul kona, með undirliggjandi ónæmisbælingu, af listeríusýkingu (Listeriamonocytogenes). Hún lést hálfum mánuði síðar af völdum sýkingarinnar. Fram kom að hún hafði borðað reyktan og grafinn lax um jólaleytið 2018. Leifarnar af laxinum voru geymdar í frysti á heimilinu og tókst að rækta bakteríuna úr honum. Ræktanir sem teknar voru frá verksmiðju og vörum framleiðandans leiddu í ljós sömu bakteríu. Í kjölfarið var framleiðslu hætt og öll matvæli innkölluð.“ Þetta kemur fram í Farsóttafréttum landlæknis. Þar segir enn fremur:

Íslensk kvikmynd valin á Cannes kvikmyndahátíðina

Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið til keppni á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Cannes kvikmyndahátíðin, sem fer fram frá 14. – 25. maí, er ein sú stærsta í heiminum og því um mikinn heiður að ræða.

Stjörnuhrap Magnúsar: Sáu hann ofan í skurði - „Oh my god, what happened to you?!“

Styrmir veltir fyrir sér næstu skrefum Framsóknarflokksins

Undirbúa aðgerðir ef ekki semst í vikunni

Guðlaugur Þór: Þessi tvö ríki eiga margt sameiginlegt

Fleiri í utanlandsferðir en fækkun á ferðum innanlands

Magnús hrundi niður í gólfið í flugvél: „Þegar ég vaknaði var blóð út um allt“

Hryðjuverkaárásin í Sri Lanka var hefnd fyrir Christchurch – Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð

Hryðjuverkaárásin í Sri Lanka var hefnd fyrir Christchurch – Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð

Ingibjörg verður stærsti hluthafinn í Skeljungi

Útilokar ekki að hvetja til sniðgöngu á vörum

Myndbönd

Saga flugsins

23.04.2019

Ísland og umheimur / 4. þáttur

23.04.2019

21 / föstudagur 19. apríl / Sagnfræði

23.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

21 / fimmtudagur 18. apríl / Lífsreynsla

23.04.2019

Suðurnesjamagasín / 18. apríl

23.04.2019

Viðskipti með Jóni G / 17. apríl / Friðrik Pálsson - Guðrún Hafsteinsdóttir - Magnús Harðarson

18.04.2019

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019