Fréttir

Allt að helmingur hnúfubaka flækst í veiðarfærum

Allt að helmingur þeirra hnúfubaka sem hafa sést í hafinu umhverfis landið bera þess merki að hafa flækst í veiðarfærum. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem greint er frá í nýjasta tölublaði Fiskifrétta.

Vb.is er með þessa frétt

Icelandair lækkað um 18%

Hlutabréfaverð í Icelandair Group hefur því fallið um 18% frá áramótum en Marel hækkað um 29%

Visir greinir frá

Næsta Bond-mynd komin með vinnuheiti

Búið er að uppljóstra um vinnuheiti nýjustu kvikmyndarinnar um breska njósnarann James Bond. Myndin mun bera vinnuheitið Shatterhand

Fyrsta loftslagsverkfall ungmenna á Íslandi

Nokkur hundruð stúdenta söfnuðust saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna á Íslandi. Krafa þeirra er einföld; að íslensk stjórnvöld bregðist við neyðarástandi í loftslagsmálum. Stúdentarnir hyggjast mótmæla áfram í hádeginu á komandi föstudögum.

Gleðjum konurnar í lífi okkar í tilefni konudagsins

Konudagur er fyrsti dagur fornnorræna mánaðarins góu, sem er sunnudagurinn í átjándu viku vetrar á milli 18. og 24. febrúar. Við höfum haldið uppá konudaginn í áratugi og er hann einn af þjóðlegum tyllidögum okkar.

Tímarím er á dagskrá Hringbrautar á laugardagskvöldum:

Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

Í Tímarími síðastliðinn laugardag var fjallað um offitu sem sjúkdóm og fylgikvilla hans, sem sumir hverjir eru banvænir, eins og t.d. sykursýki 2. Einnig var skoðað hvaða úrræði væru til staðar andspænis þessum sjúkdómi. Í Tímarími annað kvöld verður haldið áfram að fjalla um hluti tengda þyngd og líkamsrækt. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Gerð kauptilboðs og næstu skref

Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni fer hún yfir hvað skal gera þegar þú hefur fengið endanlegt greiðslumat og vilyrði um lán og veist þar með hvað þú hefur í höndunum til fasteignakaupanna og ert reiðubúinn að leggja fram tilboð í eignina.

Egill Helgason skrifar á eyjan.is

Gætu hinar hörðu kjaradeilur leitt til stjórnarslita?

Þetta er forsíða Morgunblaðsins frá því síðla árs 1958. Þá féll vinstri stjórnin sem hafði setið frá 1956, stjórn Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags, vegna kjaradeilna

Hafa borist fjölda ábendinga vegna hvarfs Jóns Þrastar

Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar Jónssonar, segir fjölda ábendinga hafa borist aðstandendum og lögreglu í tengslum við hvarf Jóns Þrastar í Dyflinni fyrir tæpum tveimur vikum. Farið verður yfir ábendingarnar á fundi milli aðstandenda og lögreglu í kvöld og stór sjálfboðaleit fer fram á morgun.

Karl Gauti og Ólafur til liðs við Miðflokkinn

Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, sem voru reknir úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursupptakanna og hafa því sinnt þingstörfum óflokksbundnir síðustu mánuði, hafa ákveðið að ganga til liðs við þingflokk Miðflokksins frá og með deginum í dag. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hafði áður fullyrt að ástæðan fyrir fundi fjögurra þingmanna Miðflokksins, Karls Gauta og Ólafs á Klaustur bar hafi verið að fá tvímenningana til að ganga til liðs við Miðflokkinn.

Fara offari í árásum

Snædís fer í Bláfjöll og heimsækir Útivist

Spennið beltin

Segir fullyrðingar SA fjarstæðukenndan áróður

Fákeppnisrisar vilja ákveða hvað þú borðar

Karl Lagerfeld er stofnun

Kröfurnar taki ekki tillit til nútíma hagstjórnar

Vonar að ekki komi til verkfalla

Mikill rússíbani af erfiðum tilfinningum

Segir engan þora í Gunnar Smára og skósveina hans

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019